Ráðstefna í Bratislava: „Education and Skills for the Future of Europe“

Helgina 30. september til 2. október fóru fulltrúar LÍS, Þórður Jóhannsson og Aldís Mjöll Geirsdóttir, á European Students’ Convention (ESC). ESC er ráðstefna sem haldin er tvisvar á ári og sækja hana landssamtök stúdenta frá 38 mismunandi löndum í Evrópu sem jafnframt eru aðildarfélög European Students’ Union (ESU). Á ráðstefnunum eru mismunandi fyrirlestrar og vinnustofur um hin ýmsu málefni stúdenta. Þema ráðstefnunnar í þetta skiptið var „Education and Skills for the Future of Europe“ og var hún haldin í Bratislava í Slóvakíu. 

96 
    
 Normal 
 0 
 
 
 
 
 false 
 false 
 false 
 
 EN-US 
 X-NONE 
 X-NONE 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
    
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
   /* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
	{mso-style-name:"Table Normal";
	mso-tstyle-rowband-size:0;
	mso-tstyle-colband-size:0;
	mso-style-noshow:yes;
	mso-style-priority:99;
	mso-style-parent:"";
	mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
	mso-para-margin:0cm;
	mso-para-margin-bottom:.0001pt;
	mso-pagination:widow-orphan;
	font-size:12.0pt;
	font-family:Calibri;
	mso-ascii-font-family:Calibri;
	mso-ascii-theme-font:minor-latin;
	mso-hansi-font-family:Calibri;
	mso-hansi-theme-font:minor-latin;}   Helge Scwhitters, Human Rights and Solidarity Coordinatior í ESU, tekur hér þátt í vinnustofu um #FundOurFuture herferðina

Helge Scwhitters, Human Rights and Solidarity Coordinatior í ESU, tekur hér þátt í vinnustofu um #FundOurFuture herferðina

Markmið ráðstefnunnar voru að ræða um hæfni og það hvernig óformleg menntun er metin eða ætti að vera metin. Einnig var formleg og óformleg menntun rædd, borin saman og skoðuð voru ýmisleg sjónarhorn. Eins og t.d. hvað óformleg menntun er, hvert hlutverk formlegrar menntunar er, hver tækifæri fólks á vinnumarkaðinum eru, hvaða væntingar höfum við til menntunar o.s.frv. Einnig var öfgahyggja rædd og hvernig nota megi menntun til þess að berjast gegn henni. Það stóð upp úr á ráðstefnunni var umfjöllunin um óformlega menntun og verður henni því gerð nánari skil.

Non-formal education, informal learning and formal education

Við fengum sýn á það hver munurinn er á formlegri og óformlegri menntun. Einnig fengum við kynningu á því hvaða hindranir við stöndum frammi fyrir varðandi formlega og óformlega menntun en þá sérstaklega það síðara – hvernig og hvort við metum hana og síðan togstreitu hennar og vinnumarkaðarins. Við komumst að því að fólk er ekki sammála um hvernig matið eigi að fara fram og er fólk þá fyrst og fremst hrætt við að gæði æðri menntastofnana (e. Higher Education Institutions, HEI) minnki. Einnig hvort það sé í raun og veru hægt að gæta jafnræðis við mat á námi fólks sem hefur ólíka menntun og bakgrunn. Þá getur verið sérstaklega mikil hindrun á milli landa.

Spenna milli vinnumarkaðarins og menntunar

Það fór fram áhugaverð umfjöllun um þær miklu breytingar sem eiga sér stað á vinnumarkaðnum í dag í því samhengi að vegna þess, myndast spenna milli menntunar og vinnumarkaðarins. Starf sem til er í dag er það kannski ekki á morgun. Þá vakna spurningar um það hvernig menntun eigi að vera háttað. Á vinnumarkaðurinn að aðlaga sig háskólunum, og þeirri menntun sem í boði er, eða öfugt? Um þetta eru mjög skiptar skoðanir og sjónarmið. Þá voru einnig ræddar mögulegar lausnir á þessari spennu en það helsta sem kom fram var eftirfarandi:

 • Draga þyrfti fram mikilvægi annarra greina en þeirra sem eru vinsælastar t.d. með rannsóknum.
 • Efla þyrfti samtal milli æðri menntunar (e. Higher Education) og vinnumarkaðarins þar sem menntun nær ekki að halda í við vinnumarkaðinn.
 • Þar sem til eru margar mismunandi æðri menntastofnanir (e. Higher Education Institutions) þyrfti að vera meðvitund um það og aðlaga fjármagn að því.

Aðrir dagskrárliðir voru:

 • The rise of extremism and the combating power of education.
 • Deconstructing gender roles in extremism,
 • Who gets there voice heard in a debate.
 • Recognition of prior learning – what, why and how? Alternative access routes to HE.
 • Recognition of qualifications of refugees.

 

Ráðstefnan var vel heppnuð og virkilega áhugaverð. Við komum til með að vinna nánar með þá þekkingu sem af ráðstefnunni hlaust, í starfi LÍS.

 

 

Frétt unnin af Aldís Mjöll Geirsdóttur og Þórði Jóhannssyni