Opið bréf nemenda sviðslistadeildar til stjórnar Listaháskóla Íslands

Landssamtök íslenskra stúdenta taka undir og standa með nemendum við Listaháskóla Íslands enda hafa nemendur þar þurft að sætta sig við óviðunandi aðstæður allt of lengi. Úr þessum vanda þarf að bæta strax.