Framboðsfrestur til fjármálastjóra og jafnréttisfulltrúa framlengdur

framlendur frestur.png

Framboðsfrestur til fjármálastjóra og jafnréttisfulltrúa LÍS hefur verið framlengdur um þrjá daga. Framboð skulu berast á kjorstjorn.lis@gmail.com fyrir kl 23:59 þann 5. júní og skal fylgja ferilskrá og nokkur orð um ástæðu framboðs. Kosið verður á fundi fulltrúaráðs LÍS í júní, dagsetning auglýst síðar.

Fyrir upplýsingar um embætti sjá hér: http://www.haskolanemar.is/frettir-og-greinar/opidfyrirframbod

Nánari upplýsingar veitir Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, formaður LÍS á lis@haskolanemar.is.