Útgáfuhelgi Student Refugees Iceland // Student Refugees Iceland launch weekend

— Scroll down for the English version —

Stór helgi hjá Student Refugees Iceland

Student Refugees Iceland er stúdentarekið framtak með það að markmiði að auka aðgengi hælisleitenda og flóttafólks að háskólamenntun á Íslandi. Síðusta helgi var viðburðarrík fyrir framvindu verkefnisins. Haldið var námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða og ný vefsíða sett í loftið. Námskeiðinu stýrðu verkefnastjórar Student Refugees í Danmörku sem eru á vegum Studenterhuset í Kaupmannahöfn. Þeim var boðið til landsins með styrk frá European Students Union. Sjá má nýju vefsíðuna hér. Fylgist með næstu skrefum þar og á samfélagsmiðlum.

— English —

Big weekend for Student Refugees Iceland

Student Refugees Iceland is a student run initiative with the goal of increasing access to higher education for asylum seekers and refugees in Iceland. Last weekend was eventful for the progress of the project. New volunteers received training and a new website was launched. The training was led by project managers of a related project run by Studenterhuset in Denmark, who were invited to the country on a grant from the European Student Union. See the new website here. Follow the next steps there and on our social media.