Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir kjörin formaður á Landsþingi LÍS

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir kjörin formaður á Landsþingi LÍS

Síðasti dagskrárliður sunnudagsins, og þar með landsþingsins sjálfs, var kjör formanns, gæðastjóra og alþjóðaforseta samtakanna. Tvö framboð bárust í embætti formanns, tvö framboð bárust í embætti alþjóðaforseta og eitt framboð barst í embætti gæðastjóra. Elsa María Guðlaugs Drífudóttir var kjörin formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta.