jafnréttismál

Gleðilega hinsegin daga!

Gleðilega hinsegin daga!

Dagana 7.-12.ágúst fara fram Hinsegin dagar í Reykjavík í 19. sinn!

Ýmsir viðburðir eru í gangi í tilefni hinsegin daga og má þar m.a. nefna uppistand, tónleika og vinnustofur en hátíðina í heild sinni má sjá á www.hinsegindagar.is. Stærsti viðburðurinn er svo að sjálfsögðu gleðigangan sem fer fram laugardaginn 11.ágúst.