Verklag

Samkvæmt 63. gr. laga LÍS gilda verklagsreglur um störf samtakanna sem samþykktar skulu á fulltrúaráðsfundi. Fulltrúaráði og  framkvæmdastjórn er heimilt að leggja til breytingar á verklagsreglunum, skal þá kosið um breytingarnar á fulltrúaráðsfundi.