Fundur með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (English included)

--English below—

Í gær fékk framkvæmdastjórn LÍS það tækifæri að funda með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt framkvæmdastjórnarmeðlimum LÍS (vinstri til hægri: framkvæmdastjóri Agnar Logi Kristinsson, ritari Úlfur Atli Stefaníuson, forseti Derek Terell Allen, markaðsstjóri Nhung Hong Thi Ngô) /// The Minister of Universities, Industry, and Innovation alongside members of LÍS’ Executive Committee (left to right: Executive Director Agnar Logi Kristinsson, Secretary Úlfur Atli Stefaníuson, President Derek Terell Allen, Marketing Executive Nhung Hong Thi Ngô)

Á fundinum ræddum við stöðu mála í sambandi við okkar samtök, ráðuneytin, háskólana, og fleiri. Fundurinn var afkastamikill og við teljum hann góðan grundvöll fyrir framtíðina. Við hlökkum eindregið til samstarfsins.

Yesterday, the Executive Committee of LÍS got the opportunity to meet with Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, the Minister of Universities, Industry, and Innovation. At the meeting, we discussed the current state of affairs regarding LÍS, the ministries, the universities, and more. The meeting was productive and we believe that it has laid down a good foundation for the future. We look forward to what is on the horizon.

Previous
Previous

Opið fyrir framboð í framkvæmdastjórn 2022-2023 // Candidacy for LÍS’ Executive Committee 2022-2023 is Open

Next
Next

Stofnanaúttekt á Stofnun Árna Magnússonar/Institution-Wide Review on the Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies