Auglýsingar Landssamtök íslenskra stúdenta Auglýsingar Landssamtök íslenskra stúdenta

Landssamtök íslenskra stúdenta leita að framkvæmdastjóra! / LÍS seek an executive director!

Landssamtök íslenskra stúdenta leita að framkvæmdastjóra fyrir starfsárið 2022-2023.

Ert þú næsti framkvæmdastjóri LÍS?

Samkvæmt lögum LÍS sinnir framkvæmdastjóri daglegum rekstri og hefur yfirumsjón með fjármálum samtakanna. Framkvæmdastjóri ber m.a. ábyrgð á því að greiða þau gjöld er samtökunum ber að greiða, innheimta kröfur, sér um gerð fjárhagsáætlunar og hefur prókúru fyrir reikningum samtakanna. Framkvæmdastjóri hefur rétt til setu, málfrelsi og tillögurétt á öllum fundum fulltrúaráðs og framkvæmdastjórnar en ekki atkvæðisrétt. Framkvæmdastjóri fer fyrir fjármálanefnd en hún hefur það verkefni að sækja um styrki fyrir hönd félagsins og skipulagningu  viðburða.

Starfið býður upp á frábæra reynslu af starfi félagasamtaka og hentar vel með skóla.

Hæfniskröfur: 

  • Þekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi

  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur 

  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum

  • Góð kunnátta í íslensku og ensku 

  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

  • Önnur þekking og reynsla sem nýtist í starfi

Framkvæmdastjóri verður ráðinn í 40% starf frá 1. ágúst næstkomandi til 1. júní 2023 (með möguleika á áframhaldandi starfi) og hefur vinnuaðstöðu á skrifstofu LÍS í Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningum.

Umsókn sendist á netfang samtakanna lis@studentar.is með kynningarbréfi auk ferilskrá.

Spurningum um starfið er hægt að beina til forseta LÍS: 

Alexandra Ýr van Erven, lis@studentar.is, s. 6946764

Umsóknarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 27. júlí

//

LÍS are seeking a new executive director!

According to LÍS's law, the managing director handles day-to-day operations and oversees the association's finances. The managing director is responsible for e.g. is responsible for paying the fees that the association must pay, collects claims, takes care of the preparation of the budget and has a power of attorney for the association's accounts. The Executive Director has the right to sit, speak and make proposals at all meetings of the Representative Council and the Executive Board, but not the right to vote. The managing director is in charge of the finance committee, which has the task of applying for grants on behalf of the company and organizing events.

The job offers great experience from the work of NGOs and is well suited to schools.

  • Qualification requirements:

  • Knowledge and experience of finance and accounting

  • An education that is useful in the job is an advantage

  • Good interpersonal skills

  • Good knowledge of Icelandic and English

  • Independent and disciplined work methods

  • Other knowledge and experience that is useful in the job

The executive director will be hired for a 40% job from 1 st August next to 1st of June 2023 (with the possibility of continuing work) and has work facilities at the LÍS office in Borgartún 6, 105 Reykjavík. Wages are according to wage agreements.

The application is sent to the e-mail address of the association lis@studentar.is with a cover letter and CV.

Questions about the job can be directed to the president of LÍS:

Alexandra Ýr van Erven, lis@studentar.is, p. 6946764

The application deadline is midnight on Wednesday 27th of July



Read More
Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta

Nánar um framboð í framkvæmdastjórn LÍS 2022-2023 // More info on applications for LÍS Executive committee 2022-2023

// English below

Landssamtök íslenskra stúdenta óska eftir framboði í framkvæmdastjórn LÍS fyrir starfsárið 2022-2023. Framboðsfrestur er til og með 21. maí 2022.
Frambjóðendur kynna sig fyrir aðildarfélögum LÍS og í framhaldi af því verður kosið í hlutverk framkvæmdastjórnar á skiptafundi samtakanna sem verður haldinn laugardaginn 28. maí.

Hafir þú áhuga skaltu senda kynningarbréf og ferilskrá á kjorstjorn@studentar.is

Við hvetjum frambjóðendur til þess að kynna sér lög og verklag samtakanna vel, en nánari upplýsingar um hvert embætti má einmitt finna þar. Þú getur líka haft samband við sitjandi embættismenn, en tengiliða upplýsingar má finna hér.

Mikilvægar upplýsingar:

  • Starfsárið hefst í júní 2022 og er til maí 2023.

  • Vinnutungumál LÍS er íslenska.

    • Efni til birtingar er bæði á ensku og íslensku en fundargögn eru almennt á íslensku.

  • Kjörgengi hafa…

    • Öll sem stunda háskólanám á Íslandi og/eða eru meðlimir í aðildarfélagi LÍS. (getur til dæmis verið í námi erlendis en samt hluti af SÍNE!)

    • Frambjóðendur mega hafa lokið námi, ef það eru innan við tvö ár frá námslokum.

Það eru sex embætti í framkvæmdastjórn LÍS sem kosið verður um á skiptafundi 28. maí

Hér fyrir neðan kemur stutt samantekt um hvert embætti sem er laust til framboðs en það eru forseti, varaforseti, gæðastjóri, markaðsstjóri, jafnréttisfulltrúi og ritari.

Forseti

  • Forsvarsaðili samtakanna

  • Boðar og stýrir fundum

  • Hefur yfirsýn yfir öll verkefni

  • Leiðir stefnumótun

Varaforseti

  • Tengiliður við aðildarfélög

  • Forseti lagbreytingarnefndar

  • Staðgengill forseta

Ritari

  • Ritar og heldur utan um fundargerðir

  • Sér um birtingu efnis á vefsíðu samtakanna

  • Þýðir skjöl samtakanna í samstarfi við forseta

Markaðsstjóri

  • Forseti markaðsnefndar

  • Sér um samfélagsmiðla, kynningarefni og hlaðvarp

  • Skipuleggur auglýsingaherferðir um málefni stúdenta

  • Vinnur í sýnileika samtakanna

Jafnréttisfulltrúi

  • Forseti jafnréttisnefndar

  • Berst fyrir auknu aðgengi að námi og bættri stöðu stúdenta

  • Verkefnastjóri Student Refugees Iceland

Gæðastjóri

  • Forseti gæðanefndar

  • Situr í ráðgjafarnefnd gæðaráðs

  • Stuðlar að þekkingu og áhuga stúdenta á gæðamálum

// ENGLISH

Dear students,

LÍS is opening the call for candidates for next year’s Executive Committee. The application deadline is 21st of May, if you are interested, please send an introductory letter and CV to kjorstjorn@studentar.is

Candidates will be invitied to introduce themselves to the Board of Representatives. Elections will take place at the Hand-over meeting on Saturday 28th of march.

Important information:

  • The next operating year will begin in June 2022 and last until May 2023.

  • LÍS' working language is Icelandic.

    • Our published information is in Icelandic and English but meeting documents are generally in Icelandic.

  • Eligability to run…

    • Any university student in Iceland and/or member of an Icelandic student union (e.g. member of SÍNE, the union if Icelandic students abroad).

    • Candidates may have finished studying, as long as they have been a student within the last two years.

    There are six positions available on the executive committee:

President

  • Official union representative

  • Convenes and chairs meetings

  • Oversees all activities

  • Leads policy work

Vice-President

  • Liaison with member unions

  • Chairs legislative committee

  • Stand in for president

Secretary

  • Writes and keeps track of meeting documents and notes

  • Oversees websites and publications

  • Incidental tasks and support

Marketing officer

  • Chairs marketing committee

  • Oversees social media, promotional material and podcast

  • Plans marketing campaigns on student issues

  • Maintains the unions' public visibility

Equal Rights Officer

  • Chairs the equal rights committee

  • Advocates for equal access to education and students' welfare

  • Project manager of Student Refugees Iceland

Quality Officer

  • Chairs the quality committee

  • Sits on the Quality Council

  • Supports knowledge of and interest in quality matters among students

Read More
Umsóknir Landssamtök íslenskra stúdenta Umsóknir Landssamtök íslenskra stúdenta

Opið fyrir framboð í framkvæmdastjórn LÍS 2022-2023! / Open for applications for LÍS executive committee 2022-2023!

// English below

LÍS óska eftir framboði í framkvæmdastjórn LÍS fyrir starfsárið 2022-2023. Framboðsfrestur er til og með 21. maí 2022.
Frambjóðendur kynna sig fyrir aðildarfélögum LÍS og í framhaldi af því verður kosið í hlutverk framkvæmdastjórnar á skiptafundi samtakanna sem verður haldinn í lok maí.

Hafir þú áhuga skaltu senda kynningarbréf og ferilskrá á kjorstjorn@studentar.is

Við hvetjum frambjóðendur til þess að kynna sér lög og verklag samtakanna vel, en nánari upplýsingar um hvert embætti má einmitt finna þar. Þú getur líka haft samband við sitjandi embættismenn, en tengiliða upplýsingar má finna hér.

Mikilvægar upplýsingar:

  • Starfsárið hefst í júní 2022 og er til maí 2023.

  • Vinnutungumál LÍS er íslenska.

    • Efni til birtingar er bæði á ensku og íslensku en fundargögn eru almennt á íslensku.

  • Kjörgengi hafa…

    • Öll sem stunda háskólanám á Íslandi og/eða eru meðlimir í aðildarfélagi LÍS. (getur til dæmis verið í námi erlendis en samt hluti af SÍNE!)

    • Frambjóðendur mega hafa lokið námi, ef það eru innan við tvö ár frá námslokum.

Það eru sjö embætti í framkvæmdastjórn LÍS

Forseti

  • Forsvarsaðili samtakanna

  • Boðar og stýrir fundum

  • Hefur yfirsýn yfir öll verkefni

  • Leiðir stefnumótun

Varaforseti

  • Tengiliður við aðildarfélög

  • Forseti lagbreytingarnefndar

  • Staðgengill forseta

Ritari

  • Ritar og heldur utan um fundargerðir

  • Sér um birtingu efnis á vefsíðu samtakanna

  • Þýðir skjöl samtakanna í samstarfi við forseta

Markaðsstjóri

  • Forseti markaðsnefndar

  • Sér um samfélagsmiðla, kynningarefni og hlaðvarp

  • Skipuleggur auglýsingaherferðir um málefni stúdenta

  • Vinnur í sýnileika samtakanna

Jafnréttisfulltrúi

  • Forseti jafnréttisnefndar

  • Berst fyrir auknu aðgengi að námi og bættri stöðu stúdenta

  • Verkefnastjóri Student Refugees Iceland

Gæðastjóri

  • Forseti gæðanefndar

  • Situr í ráðgjafarnefnd gæðaráðs

  • Stuðlar að þekkingu og áhuga stúdenta á gæðamálum

// English

Dear students,

LÍS is opening the call for candidates for next year’s Executive Committee. The application deadline is 21st of May, if you are interested, please send an introductory letter and CV to kjorstjorn@studentar.is

Candidates will be invitied to introduce themselves to the Board of Representatives. Elections will take place at the Hand-over meeting at the end of May.

Important information:

  • The next operating year will begin in June 2022 and last until May 2023.

  • LÍS' working language is Icelandic.

    • Our published information is in Icelandic and English but meeting documents are generally in Icelandic.

  • Eligability to run…

    • Any university student in Iceland and/or member of an Icelandic student union (e.g. member of SÍNE, the union if Icelandic students abroad).

    • Candidates may have finished studying, as long as they have been a student within the last two years.

    There are seven officers on the executive committee:

President

  • Official union representative

  • Convenes and chairs meetings

  • Oversees all activities

  • Leads policy work

Vice-President

  • Liaison with member unions

  • Chairs legislative committee

  • Stand in for president

Secretary

  • Writes and keeps track of meeting documents and notes

  • Oversees websites and publications

  • Incidental tasks and support

Marketing officer

  • Chairs marketing committee

  • Oversees social media, promotional material and podcast

  • Plans marketing campaigns on student issues

  • Maintains the unions' public visibility

Equal Rights Officer

  • Chairs the equal rights committee

  • Advocates for equal access to education and students' welfare

  • Project manager of Student Refugees Iceland

Quality Officer

  • Chairs the quality committee

  • Sits on the Quality Council

  • Supports knowledge of and interest in quality matters among students

Read More
Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta

Frambjóðendur til framkvæmdastjórnar LÍS 2022-2023 // Candidates running for the executive committee of LÍS

Frambjóðandi til forseta //
Candidate for President

Derek - frambjóðandi til forseta

Derek Terell Allen er sitjandi forseti LÍS sem býr yfir víðtæka reynslu í stúdentabaráttunni. Ég hef sterka framtíðarsýn og vill gjarnan leiða samtökunum út úr heimsfaraldrinum. Ég er alltaf til í að heyra þínar hugmyndir, pælingar og uppbyggilegt gagnrýni. Hafa má samband við mig í gegnum tölvupóst á derek@studentar.is.

Derek Terell Allen is the current president of LÍS. I have an extensive experience in the interests of students. I have a strong vision for the future and I would like to lead the organization out of the pandemic. I am always ready to hear your ideas, reflections and constructive criticism.

You can contact me via e-mail at derek@studentar.is


Frambjóðandi til varaforseta //
Candidate for Vice President

Sölvi Steinn - frambjóðandi til varaforseta

Ég heiti Sölvi og hef áhuga á að gerast næsti varaforseti LÍS. Sá áhugi kviknaði í kjölfar starfs míns í lagabreytingarnefnd sem eru mín fyrstu kynni af samtökunum. Það að þetta voru mín fyrstu kynni af samtökum sem ættu að vera hverjum námsmanni kunn er einmitt ein af aðalástæðunum fyrir áhuganum, það er mikilvægt að samtökin leggist í kynningarstarf á komandi tímum svo hægt sé að gæta betur að hagsmunum stúdenta og réttindavitneskju þeirra.

Fyrir utan lagabreytingarnefndina hef ég nokkra reynslu af félagastörfum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Ég var annar fulltrúi Íslands í ungmennadeild klúbbs-matreiðslumeistara. Þar skipulögðum við og héldum ráðstefnu matreiðslumeistara á norðurlöndunum, studdum aukið samstarf ungkokka og hjálpuðum til við að efla þá við að sækja ístarfsnám á milli landa. Síðar var ég meðlimur í hjálparsamtökum sem skipulagði, fjármagnaði og byggði geitaræktunarsetur í Mbale héraðinu í Úganda. Þar sinnti ég aðallega fjármögnun, skipulagningu og myndun tengsla.

My name is Sölvi and I am interested in becoming the next vice president of LÍS. That interest was sparked following my work in the Law Amendment Committee, which is my first acquaintance with the organization. The fact that this was my first acquaintance with an organization that every student should know is one of the main reasons for the interest, it is important that the organization engages in promotional work in the future so that the interests of students and their rights awareness can be better taken care of.

Apart from the Law Amendment Committee, I have some experience of social work, both domestically and internationally. I was another Icelandic representative in the youth department of the chef-club. There we organized and held a conference of chefs in the Nordic countries, supported increased co - operation between young chefs and helped to strengthen them in applying for internships between countries. Later, I was a member of an aid organization that organized, funded, and built a goat farm in the Mbale region of Uganda. There I mainly took care of financing, planning and networking.


Frambjóðandi til alþjóðafulltrúa //
Candidate for International Officer

Sigríður Helga Ólafsson er fædd og uppalin í Bandaríkjunum og flutti til Íslands 2018 eftir að hafa útskrifast frá Metea Valley High School. Ég stunda nú nám í sálfræði við Háskóla Íslands. Ég hef brennandi áhuga á geðheilbrigðisvitund og jafnrétti og hef reynslu af sjálfboðavinnu en ég vinn með börnum á frístundaheimili. Í frítíma mínum finnst mér gaman að ferðast og upplifa nýja menningu. Ég er alin upp á milli tveggja landa og hef sterka hæfileika í að byggja upp alþjóðleg tengsl og persónulega reynslu af því að sigla um akademískar aðstæður sem erlendur skiptinemi og hér á landi.


Sigríður Helga Olafsson is born and raised in the United States and moved to Iceland 2018 after graduating cum laude from Metea Valley High School. I am currently studying Psychology at the University of Iceland. I feel passionate about mental health awareness and equality and have experience doing volunteer work and I work with children in an after-school program. In my free time I enjoy traveling and experiencing new cultures. Growing up between two countries, I’ve developed strong skills in building connections internationally and personal experience in navigating academic settings as a foreign exchange student and here in Iceland.

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Yfirlýsing vegna innrásar Rússlands í Úkraínu

—English below—

Stúdentahreyfingar landsins fordæma aðgerðir Rússlands í Úkraínu og standa með samstúdentum okkar. Hugur okkar allra er hjá úkraínskum stúdentum sem þjást af ofbeldisverkum rússneska sambandsríkisins. Hér er yfirlýsing stúdentahreyfinga landsins um innrás Rússlands í Úkraínu.

Icelandic student movements condemn the actions of the Russian Federation in Ukraine. Our thoughts are with Ukrainian students that are suffering at the hands of abuses committed by the Russian government. Here is our statement on the Russian invasion of Ukraine.

Read More