Ert þú háskólanemi með áhuga á nýsköpun?

4154642-silhouette-head-ideas.png

Landssamtök íslenskra stúdenta auglýsa eftir áhugasömum háskólanema til þess að sitja í stjórn Nýsköpunarsjóð námsmanna sem fulltrúi stúdenta.
Hægt er að sækja um með því að senda póst á lis@haskolanemar.is
Pósturinn skal innihalda helstu upplýsingar

  • Nafn
  • Aldur
  • Ferilskrá
  • Stuttur texti um hvers vegna þú sækir um
LIS_Ljosid

Hæfniskröfur eru eftirfarandi

  • Umsækjandi verður að vera háskólanemi eða að ekki sé lengra en ár síðan viðkomandi var háskólanemi.
  • Reynsla af störfum innan stúdentahreyfinga háskólanna er æskileg og sama gildir um reynslu af nýsköpun, sama hvort hún er á akademískum eða praktískum grunni.

Fulltrúinn kemur til með að taka sæti 7. janúar 2017. Þá verður úr hópi umsækjenda einnig valinn varafulltrúi. Um launaða stjórnarsetu er að ræða.
Sækja verður um fyrir miðnætti 14.nóvember næstkomandi.

Hægt að er lesa sér frekari til um sjóðinn hér á heimasíðu Rannís en einnig má hafa samband við David Erik Mollberg á lis@haskolanemar.is um nánari upplýsingar. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.

 
NSN_Logo
LIS_Logo
RannisLogo
Previous
Previous

Nordiskt Ordförande Møte í Helsinki: „EU advocacy and Nordic cooperation“

Next
Next

Haust fréttabréf ´16 – ´17