Háskóli fyrir öll

Hér er að finna gagnlegar upplýsingar um lög og réttindi nemenda á háskólastigi á Íslandi. Einnig má finna þau stuðningsúrræði sem eru í boði fyrir nemendur með sértæka námsörðugleika og þau stuðningsúrræði sem háskólarnir bjóða upp á, svo sem lengri próftíma, sérkennslu, námsráðgjöf og aðgengi.

Upplýsingar eftir háskólum

Þetta verkefni er styrkt af ÖBÍ réttindasamtökum