Háskóli fyrir öll
Hér er að finna gagnlegar upplýsingar um lög og réttindi nemenda á háskólastigi á Íslandi. Einnig má finna þau stuðningsúrræði sem eru í boði fyrir nemendur með sértæka námsörðugleika og þau stuðningsúrræði sem háskólarnir bjóða upp á, svo sem lengri próftíma, sérkennslu, námsráðgjöf og aðgengi.