Kallað eftir samstöðu með stúdentum í Hvíta-Rússlandi

Kallað eftir samstöðu með stúdentum í Hvíta Rússlandi (1).png

Yfirlýsing vegna mannréttindabrota í Hvíta-Rússlandi og áhrif þeirra á stúdenta þar í landi

European Student Union (ESU) hefur nýlega gefið út yfirlýsingu í ljósi ástandsins sem nú ríkir í Hvíta-Rússlandi, en þar hafa mikil mannréttindabrot átt sér stað á síðustu misserum. Í yfirlýsingu sinni eru taldar til kröfur sem ESU setur yfirvöldum þar í landi og tekur LÍS undir þær kröfur. Yfirlýsingu LÍS má lesa í heild sinni að neðan:

Yfirlýsing vegna mannréttindabrota í Hvíta Rússlandi og áhrif þeirra á stúdenta þar í landi_Page_1.jpg
Yfirly%CC%81sing+vegna+mannre%CC%81ttindabrota+i%CC%81+Hvi%CC%81ta+Ru%CC%81sslandi+og+a%CC%81hrif+%C3%BEeirra+a%CC%81+stu%CC%81denta+%C3%BEar+i%CC%81+landi_Page_2.jpg

Statement due to human rights violations in Belarus and its impact on the country’s students

The European Student Union (ESU) recently released a statement in light of the current events in Belarus, where the population has recently been subject of human rights violations. In their statement, ESU demands action from the Belarusian government. LÍS fully supports these demands. The statement can be read in full, below:

Screenshot 2020-10-30 at 23.23.32.png
Screenshot 2020-10-30 at 23.23.50.png
Previous
Previous

Umsögn LÍS um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna // LÍS's statement on the new bill on equal status and gender rights

Next
Next

LÍS taka undir yfirlýsingu SHÍ vegna úthlutunarreglna Menntasjóðs námsmanna // LÍS supports SHÍ’s statement on the allocation rules of Menntasjóðu