LÍS og BHM endurnýja samstarfssamning á milli sín
—English below—
LÍS og BHM (Bandalag háskólamanna) hafa endurnýjað samstarfssamning til loks maí. Samningurinn veitir okkur m.a. skrifstofuhúsnæði og rétt á þátttöku í stefnumótun bandalagsins um sameiginlega hagsmuna- og réttindamál. LÍS og BHM skulu vera hvor öðrum innan handar, og LÍS munu sérstaklega vera í ráðgefandi hlutverki þar sem það varðar málefni stúdenta. Samningurinn verður endurskoðaður í apríl 2022.
Samstarfið á milli þessara vinkla hefur ávallt verið öflugt, og þess vegna er það mikið fagnaðarefni að geta haldið þessu samstarfi gangandi.
///
LÍS and BHM (Bandalag háskólamanna, English name: Icelandic Confederation of University Graduates) have renewed their partnership agreement until the end of May. The agreement provides us with, among other things, office space and the right to help shape the policies of BHM. LÍS and BHM will offer each other support, and LÍS will especially help BHM when it comes to everything relating to students. The contract will be reviewed in April 2022.
The partnership between these organizations has always been strong. It is, therefore, a cause for celebration that we get to continue this partnership.