Opið fyrir umsóknir í markaðsnefnd LÍS 2019-2020 // Open for applications to LÍS's marketing committee 2019-2020

------------      Scroll down for the English version      ------------

HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á MARKAÐSMÁLUM? LANGAR ÞIG TIL AÐ HAFA ÁHRIF? ERT ÞÚ SNILLINGUR Í SAMFÉLAGSMIÐLUM? VILT ÞÚ STARFA MEÐ STÚDENTUM FRÁ ÖLLUM HÁSKÓLUM LANDSINS? 

IMG_9690.JPG

Landssamtök íslenskra stúdenta auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum í markaðsnefnd samtakanna. Í stuttu máli er hlutverk markaðsnefndar að koma LÍS á framfæri í samfélaginu öllu, þó sérstaklega háskólasamfélaginu. Nefndin er kjörin fyrir alla sem vilja spreyta sig í fréttaflutning, vera með umsjón yfir heimasíðu eða skapa markaðsefni fyrir sístækkandi samtök á borð við LÍS. Reynsla af markaðsstörfum er mikill kostur, einnig reynsla af grafík, margmiðlum og ritstörfum. Með þátttöku þinni í markaðsnefnd gefst þér tækifæri til þess að kynnast samtökunum vel og þá sér í lagi fólkinu sem tekur þátt í starfi LÍS.  

Athugið að krafa er gerð um að umsækjandi sé í háskólanámi eða að ekki sé meira en ár liðið frá því að umsækjandi var háskólanemi. 

Viljir þú vita meira getur þú haft samband við Guðbjart Karl Reynisson, markaðsstjóra LÍS. Netfang: bjartur@studentar.is

HVERNIG SÆKI ÉG UM? 

Opið er fyrir umsóknir frá 8. nóvember til og með 22. nóvember. Sótt er um hér. Í umsókn skal koma fram nafn og tölvupóstfang en í viðhengi skal setja ferilskrá og kynningarbréf. Laus sæti í nefndinni eru fjögur. 

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

------------      English ------------

ARE YOU INTERESTED IN MARKETING? DO YOU WANT TO BE INFLUENTIAL?  DO YOU HAVE GOOD KNOWLEDGE OF SOCIAL MEDIA? DO YOU WANT TO WORK WITH STUDENTS FROM ALL OVER THE COUNTRY?

IMG_9895.JPG

The National Union of Icelandic Students (LÍS) is looking for interested personnel for the Union’s marketing committee. In short, the role of the Marketing committee is to be responsible for promoting LÍS in the community as a whole, and especially in the university community. The committee is ideal for anyone who wants to get involved in news coverage, managing a website or creating marketing material for a growing organization such as LÍS. Experience in marketing is a great advantage, as well as experience in graphics, media and writing. Your participation in the marketing committee gives you the opportunity to get to know the organization well and especially the people who participate in the Union´s work.

Note that the applicant should be a university student or has been a university student in the last year. 

If you wish for further information you can contact Guðbjartur Karl Reynisson, the Marketing Officer. Email: bjartur@studentar.is

HOW DO I APPLY?

Applications are open from November 8th until November 22th. You can apply here. The application should include your name, email address and you are also required to put in your CV and a short introduction letter. There are four available seats in the committee.

We encourage individuals of all genders to apply.

Previous
Previous

Ragnhildur Þrastardóttir nýr varaforseti LÍS

Next
Next

Auglýst eftir framboðum í stöðu varaforseta LÍS