Laus sæti í tveimur nefndum / Available seats in two committees
—English below—
Þar eru laus sæti í tveimur nefndum sem starfa á vegum LÍS. Þessar nefndir eru markaðsnefnd og nýsköpunar- og rannsóknanefnd.
Um markaðsnefnd:
Markaðsnefndin miðar að því að efla sýnileika samtakanna innan íslensks samfélags og sérstaklega háskólasamfélagsins. Nefndin heldur utan um vefsíðu samtakanna, samfélagsmiðla, í samvinnu við önnur embætti og nefndir varðandi innihald og er nefndinni alltaf velkomið að koma með fleiri hugmyndir að markaðsefni. Nefndin skipuleggur og framkvæmir tvær markaðsherferðir á hverju ári til þess að vekja athygli á réttindabaráttu stúdenta og er einnig ábyrg fyrir skipulagningu viðburða samtakanna ásamt fjármálanefnd. Reynsla og/eða þekking á grafískri hönnun, ritun og/eða samfélagsmiðlum er kostur. Laus sæti í nefndinni eru þrjú.
Viljir þú vita meira getur þú haft samband við Nhung Hong Thi Nho, markaðstjóra LÍS. Netfang: nhung@studentar.is
Um nýsköpunar- og rannsóknanefnd:
Nefndin sækist eftir að stuðla að nýsköpunar- og rannsóknastarfi stúdenta með ýmsum hætti. Þróa skal nýsköpunar- og rannsóknastefnu sem verður borin til samþykktar á Landsþingi 2022. Þessi nefnd skal einnig vera tímabundinn tengiliður stúdenta að utanaðkomandi hagsmunaaðilum á þessu sviði, þ.a.m. Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands), með þeim tilgangi að fræðast um þessi málefni og svo færa þessa þekkingu til stúdentahópsins. Forseti samtakanna skal einnig vera forseti þessarar nefndar. Laus sæti í nefndinni verða þrjú. Nefndin er til eins skolaárs.
Viljir þú vita meira getur þú haft samband við Derek Terell Allen, forseta LÍS. Netfang: derek@studentar.is
—
There are available seats in two LÍS committees: the Marketing Committee and the Innovation and Research Committee.
About the Marketing Committee:
The Marketing Committee aims to promote the union within the Icelandic community and especially the university community. The committee manages the union’s website, social media and podcast, in collaboration with other officers and committees with regard to content. The committee plans and executes two marketing campaigns each year, that highlight specific issues concerning students’ rights and is also responsible for planning the union’s events along with the Finance Committee. Experience and/or knowledge of graphic design, writing and/or social media is an advantage. There are three available seats in the committee.
If you wish for further information you can contact Nhung Hong Thi Ngo, the Marketing Officer of LÍS. Email: nhung@studentar.is
About the Innovation and Research Committee:
The committee seeks to support students’ work in innovation and research in a variety of ways. An innovation and research policy will be developed and proposed in the LÍS General Assembly (Landsþing) in Spring 2022. This committee shall also be a temporary bridge between students and outside parties in this realm (ex: Rannís) so as to obtain knowledge on these issues and impart said knowledge unto students. LÍS’ President will also be the president of this committee. There are three spots in this committee. The committee will stand for about one year.
If you want to know more, you can contact Derek Terell Allen, LÍS President. Email address: derek@studentar.is