Opið fyrir umsóknir í nýsköpunar- og rannsóknanefnd LÍS / Open for applications to LÍS' Innovation and Research committee

—English below—

Nýsköpunar- og rannsóknanefnd (3).png

Nýsköpunar- og rannsóknanefnd LÍS leitar að áhugasömum stúdentum sem vilja láta í sig heyra. Nefndin sækist eftir að stuðla að nýsköpunar- og rannsóknastarfi stúdenta með ýmsum hætti. Þróa skal nýsköpunar- og rannsóknastefnu sem verður borin til samþykktar á Landsþingi 2022. Þessi nefnd skal einnig vera tímabundinn tengiliður stúdenta að utanaðkomandi hagsmunaaðilum á þessu sviði, þ.a.m. Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands), með þeim tilgangi að fræðast um þessi málefni og svo færa þessa þekkingu til stúdentahópsins. Forseti samtakanna skal einnig vera forseti þessarar nefndar. Laus sæti í nefndinni verða þrjú. Nefndin er til eins árs.

Umsóknarfresturinn er 30. september. Í umsókninn skal koma fram nafn, menntun, reynsla af félagsstörfum og/eða önnur reynsla sem gæti nýst og stutt lýsing á ástæðu umsóknar. Viljir þú vita meira getur þú haft samband við Derek Terell Allen, forseta LÍS. Netfang: derek@studentar.is

Við hvetjum alla einstaklinga til að sækja um óháð kyni, uppruna, o.s.frv.

LÍS’ Innovation and Research Committee is looking for interested students that want their voices to be heard. The committee seeks to support students’ work in innovation and research in a variety of ways. An innovation and research policy will be developed and proposed in the LÍS General Assembly (Landsþing) in Spring 2022. This committee shall also be a temporary bridge between students and outside parties in this realm (ex: Rannís) so as to obtain knowledge on these issues and impart said knowledge unto students. LÍS’ President will also be the president of this committee. There are three spots in this committee. The committee will stand for about one year.

The deadline is September 30th. Your application must include the following information: name, educational background, experience in volunteer work and/or other useful experience, and a short explanation as to why you are applying. If you want to know more, you can contact Derek Terell Allen, LÍS President. Email address: derek@studentar.is

We encourage people of all backgrounds to apply.

Previous
Previous

Mánaðarlegur pistill forsetans - 30. september 2021

Next
Next

LÍS og BHM endurnýja samstarfssamning á milli sín