Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta

Jobs for ALL students: International students anticipating summer opportunities // Störf fyrir ALLA stúdenta: Alþjóðlegir stúdentar bíða eftir sumarstörfum

We invite the Ministry of Education, Science and Culture to look into the issue with the work permits for those international students that already reside in Iceland, particularly for the summer period. By eliminating this obstacle, we can ensure a more fair, equal and just society where everyone can contribute and fulfil their full potential.

//

Við bjóðum Mennta- og menningarmálaráðherra að skoða atvinnuleyfi fyrir þá alþjóðlegu stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi, sérstaklega yfir sumartímann. Með því að útrýma þessari hindrun getum við tryggt sanngjarnara, jafnara og réttlátara samfélag þar sem öll geta lagt sitt af mörkum.

-Icelandic below-

Frétt skrifuð af  framkvæmdastjóra LÍS, Alyona SamarWritten by LÍS’s executive officer, Alyona Samar

Frétt skrifuð af framkvæmdastjóra LÍS, Alyona Samar

Written by LÍS’s executive officer, Alyona Samar

A large number of international students from outside the EEA area are working part-time jobs while studying full time. We would like to bring your attention to the fact that employment for international students is necessary not only to survive, which is already challenging, but they also need to show a certain amount in their bank account to extend their student residence permit. According to ÚTL, this sum must equal 212,694 per month, meaning students must have 2,552,328 ISK on their account or prove that they will receive this amount from the employer supported by a work permit and contract for the duration of one year.  Notably, students are only allowed to work 40% during their studies. Thus, the question arises: Where does one find a job that pays 212,694 for 40% employment? Particularly during the pandemic crisis! 

It is evident that in situations like this, students are at risk of not being able to pay their rent, but in addition they can run the danger of not being able to extend their permit, putting the future of their studies in question, and all because of financial constraints. Important to note, summertime is the only window when non-EU/EEA students are allowed to work full time. International students have suffered job losses to an extent that is not less than losses suffered by Icelandic students. Thus, it seems fair to include all groups of students when it comes to economic support and job opportunities.

To address this problem, the Ministry of Social Affairs has provided funds that allowed to create summer jobs for students, which is a great economic measure for students as well as for the state’s economy. Nevertheless, as the experience of the last summer shows, most of the jobs advertised on Vinnumálastofnun (VMS) required advanced knowledge of Icelandic, putting the students who have not obtained such a level at disadvantage.  

Furthermore, to complicate matters, in order to obtain a job, non-EEA students must apply for a work permit and they are not allowed to begin working until they get a positive decision from VMS and UTL. This process can take up to a month. Thus, in circumstances pertaining to summer jobs, where jobs are only provided for 2,5 months, the chances of being able to get hired are extremely low, unless the student can start a job before the answer from VMS and ÚTL arrives. In general, for those students who already reside in Iceland based on their student permit, waiting for an answer before beginning to work is very impractical.

After all, international students pay the same taxes, but they are not entitled to the same support and opportunities. Thus, it is important to ensure that the summer jobs are available to all students and do not discriminate against certain groups. 

We invite the Ministry of Education, Science and Culture to look into the issue with the work permits for those international students that already reside in Iceland, particularly for the summer period. By eliminating this obstacle, we can ensure a more fair, equal and just society where everyone can contribute and fulfil their full potential. 

///

Mikill fjöldi alþjóðlegra stúdenta utan EES-svæðisins er í hlutastarfi meðan þau stunda fullt nám. Við viljum vekja athygli á því að alþjóðlegir stúdentar þurfa ekki einungis að vinna til að lifa af (sem er nú þegar krefjandi), heldur þurfa þau einnig að eiga ákveðna upphæð á bankareikningum sínum til að framlengja dvalarleyfinu sínu. Samkvæmt ÚTL verður þessi upphæð að vera 212.694 á mánuði, sem þýðir að stúdentar verða að eiga 2.552.328 krónur á reikningi sínum eða sanna að þau muni fá þessa upphæð frá vinnuveitanda samkvæmt atvinnuleyfi og samningi sem gilda í eitt ár. Sérstaklega er alþjóðlegum stúdentum aðeins heimilt að vinna 40% meðan á náminu stendur. Þá vaknar spurningin: Hvar finnum við vinnu sem borgar 212.694 fyrir 40% starf? Sérstaklega í heimsfaraldri!

Það er augljóst að í aðstæðum eins og þessum eru stúdentar í hættu að geta ekki borgað leigu sína en auk þess geta þau átt hættu á að geta ekki framlengt dvalarleyfið sitt, sem setur framtíð náms þeirra í húfi. Þetta er allt vegna fjárhagslegra þvingana. Mikilvægt er að hafa í huga að sumartíminn er eini glugginn þar sem stúdentar utan ESB / EES fá að vinna 100% starf. Alþjóðlegir stúdentar hafa orðið fyrir atvinnumissi að því marki sem er ekki minna en tap þeirra íslenskra. Þannig virðist sanngjarnt að taka tillit til allra nemendahópa þegar kemur að efnahagslegum stuðningi og atvinnutækifærum.

Til að bregðast við þessu vandamáli hefur Félagsmálaráðuneytið veitt fé sem gerir vinnustöðum kleift að skapa sumarstörf fyrir námsmenn, sem er frábær efnahagsleg aðgerð fyrir námsmenn sem og fyrir efnahag ríkisins. Engu að síður, eins og reynslan frá síðasta sumri sýnir, kröfðust flest störf sem auglýst voru hjá Vinnumálastofnun (VMS) góðrar íslenskukunnáttu og setti þá stúdenta sem ekki hafa náð slíku stigi í óhag.

Til að flækja málin frekar þurfa stúdentar utan EES að sækja um atvinnuleyfi og þau mega ekki hefja störf fyrr en þau fá jákvæða ákvörðun frá VMS og ÚTL. Þetta ferli getur tekið allt að mánuð. Þannig, við aðstæður sem lúta að sumarstörfum, þar sem störf eru aðeins veitt í 2,5 mánuði, eru líkurnar á að geta ráðið sig ákaflega litlar nema ef stúdent geti hafið starf áður en svar frá VMS og ÚTL berst. Almennt er það mjög óframkvæmanlegt fyrir þá stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi miðað við námsleyfi sitt.

Þegar öllu er á botninn hvolft greiða alþjóðlegir stúdentar sömu skatta og íslenskir stúdentar en eiga ekki rétt á sama stuðningi og tækifærum. Því er mikilvægt að tryggja að sumarstörfin standi öllum stúdentum til boða og mismuni ekki ákveðnum hópum.

Við bjóðum Mennta- og menningarmálaráðherra að skoða atvinnuleyfi fyrir þá alþjóðlegu stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi, sérstaklega yfir sumartímann. Með því að útrýma þessari hindrun getum við tryggt sanngjarnara, jafnara og réttlátara samfélag þar sem öll geta lagt sitt af mörkum.

Read More