Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Yfirlýsing vegna Stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar

—English below—

LÍS hafa samþykkt yfirlýsingu í kjölfar birtingar af Stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Þar sem nokkur atriði í þessum sáttmála varða stúdenta er það mikilvægt að við látum í okkur heyra. Yfirlýsingin finnst hér. Brot af henni finnst hérna fyrir neðan.



LÍS has approved a statement on the recently-published Government Agreement. Since multiple parts of the Agreement pertain to students, it is important that we amplify our voices. The statement can be found here. An excerpt of it can be found below.

Read More
Elsa Drífudóttir Elsa Drífudóttir

Yfirlýsing LÍS um starfsnám stúdenta

LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir stuðningi við athugasemdir BHM við auglýsingu um ólaunað starfsnám í félagsmálaráðuneyti.

Í stefnu LÍS um gæði í íslensku háskólasamfélagi, sem samþykkt var á landsþingi samtakanna 23. mars 2018, er það skýr krafa stúdenta að starfsnám sem fer fram í opinberum stofnunum eða fyrirtækjum sem rekin eru með hagnaðarsjónarmiðum skuli ávallt vera launað. Þá skuli tryggt að starfsnemi hljóti viðunandi laun í samræmi við kjarasamninga annarra starfsmanna á viðkomandi vinnustað með tilliti til ábyrgðar sem starfsnemi axlar.    

LÍS - Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir stuðningi við athugasemdir BHM við auglýsingu um ólaunað starfsnám í félagsmálaráðuneyti.

Í stefnu LÍS um gæði í íslensku háskólasamfélagi, sem samþykkt var á landsþingi samtakanna 23. mars 2018, er það skýr krafa stúdenta að starfsnám sem fer fram í opinberum stofnunum eða fyrirtækjum sem rekin eru með hagnaðarsjónarmiðum skuli ávallt vera launað. Þá skuli tryggt að starfsnemi hljóti viðunandi laun í samræmi við kjarasamninga annarra starfsmanna á viðkomandi vinnustað með tilliti til ábyrgðar sem starfsnemi axlar.    

Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:

starfsnam
Read More