Opið fyrir umsóknir í sjálfbærninefnd LÍS - framlengdur umsóknarfrestur // Open for application to LÍS's sustainability committee

Green and Blue Illustrated Plant Earth Day Poster (1).jpg

------------ Scroll down for the english version ------------

Landssamtök íslenskra stúdenta auglýsa eftir áhugasömum einstaklingum í sjálfbærninefnd LÍS!

Sjálfbærninefnd er ný nefnd sem mun hafa það hlutverk að skrifa sjálfbærnistefnu LÍS sem unnin er upp úr gögnum frá landsþingi LÍS 2019. Landsþingið hafði yfirskriftina ,,Sjálfbærni og háskólasamfélagið - Hver er okkar samfélagslega ábyrgð?” og koma gögnin úr vinnustofum sem fóru þar fram. Sjálfbærninefnd LÍS hefur einnig það hlutverk að endurskoða starfsemi samtakanna með sjálfbærni í huga. Laus sæti í nefndinni eru fjögur.
Viljir þú vita meira getur þú haft samband við Sonju Björgu Írisar Jóhannsdóttir, forseta LÍS. Netfang: sonja@studentar.is

HVERNIG SÆKI ÉG UM? 

Opið er fyrir umsóknir frá 23. september til og með 6. október. Sótt er um með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á sonja@studentar.is

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um!

------------ English ------------

The National Union of Icelandic Students call for members in LÍS’s Sustainability Committee!

The Sustainability Committee is a new committee that will have the role of writing the LÍS’ Sustainability Policy which will be made from data from LÍS’s National Assembly. The National Assembly was entitled “Sustainability and the University Community - What is our corporate social responsibility?” and will we be using the data from the workshops there. LÍS's sustainability committee also has the role of reviewing the organization's activities with sustainability in mind.
There are four available seats in the committee.
If you wish for further information you can contact Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir, the President of LÍS. Email: sonja@studentar.is

HOW DO I APPLY?

Applications are open from September 23rd until October 6th. You apply by sending your CV and a short introduction letter to sonja@studentar.is

We encourage individuals of every gender to apply for the committee!

Previous
Previous

Útgáfuhelgi Student Refugees Iceland // Student Refugees Iceland launch weekend

Next
Next

LÍS hljóta viðurkenningu frá Íslandsdeild Amnesty International