Innri stefna LÍS nú aðgengileg // Inner policy of LÍS now accessible

— English below —

Innri stefna LÍS snýr að innra starfi LÍS og miðar að því að gera samtökin sterkari inn á við. Stefnan er byggð á ytri stefnum samtakanna, hugmyndum frá aðildarfélögunum og gildum sem aðildarfélögin kusu um um í lok árs 2019. Gildin eru: Jafnrétti, lýðræði, gagnsæi og samstaða. Stefnan var samþykkt á landsþingi LÍS 2020 á Akureyri.

Innri stefnuna má sjá hér en einnig er hægt að nálgast undir útgefið efni.

LÍS’s internal policy is about LÍS’s internal work and aims to make the Union stronger internally. The policy is based on the Union’s external policies, ideas from the member unions and the values that the member unions voted for at the end of 2019. The values are: equality, democracy, transparency and solidarity. The policy was approved at LÍS’s 2020 General Assembly in Akureyri.

The internal policy is available in Icelandic here.

Previous
Previous

Rektorar styðja kröfu stúdenta // Rectors support the demand of students

Next
Next

Stúdentar hafa rödd í heimsfaraldri // Students have a voice in the pandemic