Fundur með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (English included)
--English below—
Í gær fékk framkvæmdastjórn LÍS það tækifæri að funda með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Á fundinum ræddum við stöðu mála í sambandi við okkar samtök, ráðuneytin, háskólana, og fleiri. Fundurinn var afkastamikill og við teljum hann góðan grundvöll fyrir framtíðina. Við hlökkum eindregið til samstarfsins.
—
Yesterday, the Executive Committee of LÍS got the opportunity to meet with Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, the Minister of Universities, Industry, and Innovation. At the meeting, we discussed the current state of affairs regarding LÍS, the ministries, the universities, and more. The meeting was productive and we believe that it has laid down a good foundation for the future. We look forward to what is on the horizon.