Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Fundur með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra (English included)

--English below—

Í gær fékk framkvæmdastjórn LÍS það tækifæri að funda með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt framkvæmdastjórnarmeðlimum LÍS (vinstri til hægri: framkvæmdastjóri Agnar Logi Kristinsson, ritari Úlfur Atli Stefaníuson, forseti Derek Terell Allen, markaðsstjóri Nhung Hong Thi Ngô) /// The Minister of Universities, Industry, and Innovation alongside members of LÍS’ Executive Committee (left to right: Executive Director Agnar Logi Kristinsson, Secretary Úlfur Atli Stefaníuson, President Derek Terell Allen, Marketing Executive Nhung Hong Thi Ngô)

Á fundinum ræddum við stöðu mála í sambandi við okkar samtök, ráðuneytin, háskólana, og fleiri. Fundurinn var afkastamikill og við teljum hann góðan grundvöll fyrir framtíðina. Við hlökkum eindregið til samstarfsins.

Yesterday, the Executive Committee of LÍS got the opportunity to meet with Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, the Minister of Universities, Industry, and Innovation. At the meeting, we discussed the current state of affairs regarding LÍS, the ministries, the universities, and more. The meeting was productive and we believe that it has laid down a good foundation for the future. We look forward to what is on the horizon.

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Yfirlýsing vegna Stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar

—English below—

LÍS hafa samþykkt yfirlýsingu í kjölfar birtingar af Stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Þar sem nokkur atriði í þessum sáttmála varða stúdenta er það mikilvægt að við látum í okkur heyra. Yfirlýsingin finnst hér. Brot af henni finnst hérna fyrir neðan.



LÍS has approved a statement on the recently-published Government Agreement. Since multiple parts of the Agreement pertain to students, it is important that we amplify our voices. The statement can be found here. An excerpt of it can be found below.

Read More
Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta Fréttir Landssamtök íslenskra stúdenta

Kall eftir starfskrafti í Samtökum evrópskra stúdenta /// Call for job applications to work for the European Students' Union

ESU.png

Samtök evrópskra stúdenta (e. European Students’ Union, eða ESU) kallar eftir starfskrafti í stöðum félagsaðildarstjóra (e. Membership Coordinator), jafnréttisstjóra (e. Equality Coordinator) og mannréttinda- og samstöðustjóra (e. Human Rights and Solidary Coordinator). Þau sem hafa áhuga mega hafa samband við okkur á lis@studentar.is til þess að nálgast fleiri upplýsingar.

Ath.: Samtökin eru með aðstöðu í höfuðborg Belgíu, Brússel. Þó að verið sé að leita að einhverjum sem gæti unnið að heiman er það samt nauðsynlegt að geta ferðast reglulega.

___

The European Students Union, also known as ESU, is looking for people to fill the positions of Membership Coordinator, Equality Coordinator, and Human Rights and Solidarity Coordinator. Those interested may contact us at lis@studentar.is in order to receive more information.

Note: The union is headquartered in the capital of Belgium, Brussels. Although they are looking for someone that can work from home, it is still necessary to be able to travel often.

Read More