Opið fyrir framboð í framkvæmdastjórn LÍS 2023-2024! / Open for applications for LÍS's executive committee 2023-2024!
// English below
LÍS óskar eftir framboði í framkvæmdastjórn LÍS fyrir starfsárið 2023-2024. Tvær stöður eru lausar: Alþjóðafulltrúi og jafnréttisfulltrúi
Framboðsfrestur er til og með 26. júní 2023. Hafir þú áhuga skaltu senda kynningarbréf og ferilskrá á kjorstjorn@studentar.is
Kosið er í embætti á fulltrúaráðsfundi LÍS sem verður haldinn 27. júní. Fundarboð berst umsækjendum.
Við hvetjum frambjóðendur til þess að kynna sér lög og verklag samtakanna vel, en nánari upplýsingar um hvert embætti má einmitt finna þar. Þú getur líka haft samband við sitjandi embættismenn, en tengiliða upplýsingar má finna hér.
Starfsárið hefst í júlí 2023 og er til lok maí 2024.
Kjörgengi hafa:
Öll sem stunda háskólanám á Íslandi og/eða eru meðlimir í aðildarfélagi LÍS
Frambjóðendur mega hafa lokið námi, ef það eru innan við tvö ár frá námslokum
Hér fyrir neðan kemur stutt samantekt um embættin tvö sem er laust til framboðs en eins og áður segir eru það alþjóðafulltrúi og jafnréttisfulltrúi.
Alþjóðafulltrúi
Forseti alþjóðanefndar
Sækir ráðstefnur erlendis fyrir hönd samtakanna
Viðheldur tengslaneti LÍS á alþjóðavísu
Verkefnastjóri Student Refugees Iceland
Jafnréttisfulltrúi
Forseti jafnréttisnefndar
Stuðlar að auknu aðgengi að námi og bættri stöðu allra stúdenta
Hefur yfirumsjón með jafnréttismálum samtakanna
Verkefnastjóri Student Refugees Iceland
ENGLISH
Dear students,
LÍS is opening the call for candidates for next year’s Executive Committee. The application deadline is 26th of June, if you are interested, please send an introductory letter and CV to kjorstjorn@studentar.is
The voting takes place on LÍS´s end of the year meeting the 27th of June. An invite to the meeting will be sent to applicants timely.
Eligability to run:
Any university student in Iceland and/or member of an Icelandic student union (e.g. member of SÍNE, the union if Icelandic students abroad).
Candidates may have finished studying, as long as they have been a student within the last two years.
There are two positions available on the executive committee:
International officer
President of the International committee
Attends conference abroad on behalf of the association
Maintains LÍS´s international network
Project manager of Student Refugees Iceland
Equal Rights Officer
Chairs the equal rights committee
Advocates for equal access to education and students' welfare
Project manager of Student Refugees Iceland