Fréttabréf LÍS 2023 tbl. 1

Könnun á högum foreldra í námi, Íslendingar á Landsþingi MFS í Færeyjum, þátttaka stúdenta í Gleðigöngunni í Reykjavík og fleira í þessu fyrsta fréttabréfi LÍS.

Við stefnum á að senda fréttabréfin út mánaðarlega að minnsta kosti að áramótum. Markmiðið með fréttabréfunum er að vekja athygli á starfsemi samtakanna og auka upplýsingaflæði til og milli aðildarfélaganna.

Þér er velkomið að senda á varaforseti@studentar.is ef þú ert með athugasemdir eða hefur efni í huga til að birta í næsta tölublaði!

Previous
Previous

Opið fyrir framboð í stöðu jafnréttisfulltrúa LÍS 2023-2024!

Next
Next

Landsþing færeyskra stúdenta