Opið fyrir umsóknir: Stúdentafulltrúi í stofnanaúttekt HR // Applications Open: Student Representative for a Quality Review of Reykjavík University

Ert þú áhugasamur um að bæta gæði háskólanáms og vera rödd stúdenta?

Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Gæðamat háskóla leita að stúdentafulltrúa til að taka þátt í stofnanaúttekt á gæðamati Háskólans í Reykjavík. Staðan er launuð.

Hlutverk stúdentafulltrúans

Sem stúdentafulltrúi tekur þú þátt í fundum með teymi gæðaráðs, þar sem þú miðlar sjónarmiðum stúdenta. Fundir fara fram á eftirfarandi dögum:

  • 21. febrúar kl. 9:00-11:00

  • 18. mars kl. 9:00-12:00

  • 22. apríl kl. 12:00-15:00

Skilyrði

  • Vera stúdent eða hafa nýlega útskrifast (innan árs)

  • Reynsla af íslenska háskólakerfinu

  • Góð enskukunnátta í rituðu og mæltu máli

  • Ekki tengsl við Háskólann í Reykjavík

Umsókn

Ef þú ert áhugasamur, sendu umsókn þína á lis@studentar.is fyrir 22. nóvember. Fyrir nánari upplýsingar, hafðu samband við geadastjori@studentar.is.

 

English

Are you interested in improving the quality of higher education and being a voice for students?

The National Union of Icelandic Students (LÍS) and the Icelandic Agency for Quality Assurance (IAQA) are seeking a student representative to participate in a quality review of Reykjavík University. The position is paid.

Role of the Student Representative

As a student representative, you will participate in meetings with the review team and share a student perspective. Meetings are scheduled on the following dates:

  • February 21st, 9:00-11:00

  • March 18th, 9:00-12:00

  • April 22nd, 12:00-15:00

Requirements

  • Current student or recent graduate (within the last year)

  • Experiance of the Icelandic higher education system

  • Proficiency in spoken and written English

  • No direct affiliation with Reykjavík University

Application

If you're interested, send your application to lis@studentar.is by November 22nd. For more information, contact geadastjori@studentar.is.

Previous
Previous

Fulltrúaráð Visku fundar

Next
Next

Student Refugees leita að sjálfboðaliðum // Student Refugees Iceland Seeking Volunteers