Forseti LÍS á Kosningavöku RÚV

Þann 30. nóvember var Lísu Margréti Gunnarsdóttur, forseta LÍS, boðið í pallborð í beinni útsendingu á Kosningavöku RÚV, þar sem hún nýtti tækifærið og vakti athygli á veruleika ungs fólks og íslenskra stúdenta - himinhátt leiguverð, háa atvinnuþátttöku stúdenta til að eiga efni á námi sínu og óviðunandi námslánakerfi. LÍS krefjast þess að ný stjórnvöld setji málefni stúdenta og ungs fólks í forgang. Menntun á að vera raunverulegur kostur fyrir öll!

Þáttinn í heild sinni má nálgast hér.

Skjáskot úr þættinum X24 - Kosningavaka

Previous
Previous

Fulltrúaráð Visku fundar

Next
Next

Opið fyrir umsóknir: Stúdentafulltrúi í stofnanaúttekt HR // Applications Open: Student Representative for a Quality Review of Reykjavík University