Nýr framkvæmdastjóri ráðinn // New executive director hired

117765206_1447154102139270_368371180107047318_n.jpg

Við bjóðum Alyonu Samar hjartanlega velkomna í stöðu framkvæmdastjóra LÍS!

Alyona stundar nám við Háskóla Íslands, hún lauk þar nýlega meistaraprófi í alþjóðlegum menntunarfræðum þar sem hún lagði sérstaka áherslu á aðlögum erlendra nema að íslensku háskólasamfélagi og ætlar að nú í haust að vinna að annarri meistaragráðu í alþjóðasamskiptum. Starf framkvæmdastjóra felur í sér umsjón með daglegum rekstri samtakanna og kemur sér því vel að Alyona hefur reynslu af rekstri fyrirtækis. Auk þess hefur hún unnið sem sjálfboðaliði í alþjóðlegu friðarsamtökunum Peace Run og verkefninu Student Refugees Iceland.

//

We warmly welcome Alyona Samar, LÍS’s new Executive Director!

Alyona studies at the University of Iceland, she recently acquired a master’s degree in International Education, where she focused on immigrant students’ adjustment to the Icelandic higher education community, and this fall she will pursue another master’s degree in International Relations. The Executive Director keeps the day-to-day business of the union running, which Alyona is no stranger to as a former manager of a local business. She has also worked as a volunteer for the international non-profit organisation Peace Run and with the project Student Refugees Iceland.

Previous
Previous

Er þú næsti markaðstjóri LÍS? / Are you LÍS's new marketing manager?

Next
Next

Sálfræðiþjónusta fellur undir sjúkratryggingar