Upplýsingar um Menntasjóð námsmanna

Sk%C3%BDring+2020-09-04+132859.jpg

LÍS hafa safnað saman upplýsingum um Menntasjóð námsmanna hér á studentar.is

Menntasjóðurinn býður upp á talsvert fleiri möguleika en LÍN gerði, svo er síðan hugsuð til þess að gera námsmönnum auðveldara fyrir að upplýsa sig og sækja um lán sem hentar þeim. Helstu nýjungar sem Menntasjóðurinn felur í sér eru:

  • Styrkir vegna framfærslu barna

  • 30% niðurfelling á höfuðstóli láns

  • Mánaðarlegur útborganir lána í staðinn fyrir í lok annar

  • Breytilegir vextir

  • Val á milli verðtryggðs og óverðtryggðs láns

  • Afborgun hefst eitt ár eftir námslok

Upplýsingarnar eru birtar með þeim fyrirvara að þær kunna að taka breytingum, við þiggjum ábendingar og leiðréttingar lis@studentar.is

Við minnum á að umsóknarfrestur fyrir haustönn í Menntasjóðinn er 15. september.

Sækið um hér

Previous
Previous

Nýr markaðsstjóri LÍS // LÍS‘s new Marketing Officer

Next
Next

LÍS auglýsa eftir stúdentafulltrúa í stofnunarúttekt Háskólans á Bifröst / LÍS seeks a student representative for an Institution-Wide Review of Bifröst University