Nýr markaðsstjóri LÍS // LÍS‘s new Marketing Officer

Mynd+fyrir+umso%CC%81kn+September+2020.jpg

Við bjóðum Sögu Ýri Hjartardóttur hjartanlega velkomna í stöðu markaðsstjóra LÍS!

Saga var kjörin af fulltrúaráði þann 10. september síðastliðinn.

Saga stundaði nám við Copenhagen Business School, þar sem hún útskrifaðist nýlega með BS gráðu í alþjóðaviðskiptum með sérstaka áherslu á asíska markaðinn. Saga ætlar í áframhaldandi nám við National Chengchi háskólann í Taívan, þar sem hún mun vinna að meistaragráðu í alþjóðasamskiptum. Í náminu hefur verið lögð mikil áhersla á alþjóðaviðskipti, samskipti og markaðssetningu, sem mun nýtast Sögu óskaplega vel í stöðu markaðsstjóra LÍS. Saga hefur einnig þekkingu af starfi í dönskum háskólasamtökum og hefur meðal annars verið hluti af teymi skólans sem tekur á móti nýjum nemendum.

//

We warmly welcome Saga Ýrr Hjartardóttir, LÍS‘s new Marketing Officer!

Saga was elected by the Board of Representative on September 10th.

Saga studied at Copenhagen Business School, where she recently graduated with a BSc in International Business in Asia. Saga plans to continue her studies at National Chengchi University in Taiwan, where she will pursue a master‘s degree in International Communication. During her studies, there has been a high emphasis on international business, communication and marketing, that will be extremely useful to Saga in her new position as LÍS‘s marketing manager. In addition, Saga has previous experience of work within danish student organizations, such as being a part of the introductory team which assures a smooth transition for new students to the school.

Previous
Previous

Stuðningsyfirlýsing við umsögn Rauða Krossins um breytingar á lögum um útlendinga

Next
Next

Upplýsingar um Menntasjóð námsmanna