Frambjóðendur til framkvæmdastjórnar LÍS 2022-2023 // Candidates running for the executive committee of LÍS
Frambjóðandi til forseta //
Candidate for President
Derek Terell Allen er sitjandi forseti LÍS sem býr yfir víðtæka reynslu í stúdentabaráttunni. Ég hef sterka framtíðarsýn og vill gjarnan leiða samtökunum út úr heimsfaraldrinum. Ég er alltaf til í að heyra þínar hugmyndir, pælingar og uppbyggilegt gagnrýni. Hafa má samband við mig í gegnum tölvupóst á derek@studentar.is.
Derek Terell Allen is the current president of LÍS. I have an extensive experience in the interests of students. I have a strong vision for the future and I would like to lead the organization out of the pandemic. I am always ready to hear your ideas, reflections and constructive criticism.
You can contact me via e-mail at derek@studentar.is
Frambjóðandi til varaforseta //
Candidate for Vice President
Ég heiti Sölvi og hef áhuga á að gerast næsti varaforseti LÍS. Sá áhugi kviknaði í kjölfar starfs míns í lagabreytingarnefnd sem eru mín fyrstu kynni af samtökunum. Það að þetta voru mín fyrstu kynni af samtökum sem ættu að vera hverjum námsmanni kunn er einmitt ein af aðalástæðunum fyrir áhuganum, það er mikilvægt að samtökin leggist í kynningarstarf á komandi tímum svo hægt sé að gæta betur að hagsmunum stúdenta og réttindavitneskju þeirra.
Fyrir utan lagabreytingarnefndina hef ég nokkra reynslu af félagastörfum, bæði innanlands og á alþjóðavettvangi. Ég var annar fulltrúi Íslands í ungmennadeild klúbbs-matreiðslumeistara. Þar skipulögðum við og héldum ráðstefnu matreiðslumeistara á norðurlöndunum, studdum aukið samstarf ungkokka og hjálpuðum til við að efla þá við að sækja ístarfsnám á milli landa. Síðar var ég meðlimur í hjálparsamtökum sem skipulagði, fjármagnaði og byggði geitaræktunarsetur í Mbale héraðinu í Úganda. Þar sinnti ég aðallega fjármögnun, skipulagningu og myndun tengsla.
My name is Sölvi and I am interested in becoming the next vice president of LÍS. That interest was sparked following my work in the Law Amendment Committee, which is my first acquaintance with the organization. The fact that this was my first acquaintance with an organization that every student should know is one of the main reasons for the interest, it is important that the organization engages in promotional work in the future so that the interests of students and their rights awareness can be better taken care of.
Apart from the Law Amendment Committee, I have some experience of social work, both domestically and internationally. I was another Icelandic representative in the youth department of the chef-club. There we organized and held a conference of chefs in the Nordic countries, supported increased co - operation between young chefs and helped to strengthen them in applying for internships between countries. Later, I was a member of an aid organization that organized, funded, and built a goat farm in the Mbale region of Uganda. There I mainly took care of financing, planning and networking.
Frambjóðandi til alþjóðafulltrúa //
Candidate for International Officer
Sigríður Helga Ólafsson er fædd og uppalin í Bandaríkjunum og flutti til Íslands 2018 eftir að hafa útskrifast frá Metea Valley High School. Ég stunda nú nám í sálfræði við Háskóla Íslands. Ég hef brennandi áhuga á geðheilbrigðisvitund og jafnrétti og hef reynslu af sjálfboðavinnu en ég vinn með börnum á frístundaheimili. Í frítíma mínum finnst mér gaman að ferðast og upplifa nýja menningu. Ég er alin upp á milli tveggja landa og hef sterka hæfileika í að byggja upp alþjóðleg tengsl og persónulega reynslu af því að sigla um akademískar aðstæður sem erlendur skiptinemi og hér á landi.
Sigríður Helga Olafsson is born and raised in the United States and moved to Iceland 2018 after graduating cum laude from Metea Valley High School. I am currently studying Psychology at the University of Iceland. I feel passionate about mental health awareness and equality and have experience doing volunteer work and I work with children in an after-school program. In my free time I enjoy traveling and experiencing new cultures. Growing up between two countries, I’ve developed strong skills in building connections internationally and personal experience in navigating academic settings as a foreign exchange student and here in Iceland.