Opið fyrir framboð í framkvæmdastjórn LÍS 2022-2023! / Open for applications for LÍS executive committee 2022-2023!

// English below

LÍS óska eftir framboði í framkvæmdastjórn LÍS fyrir starfsárið 2022-2023. Framboðsfrestur er til og með 21. maí 2022.
Frambjóðendur kynna sig fyrir aðildarfélögum LÍS og í framhaldi af því verður kosið í hlutverk framkvæmdastjórnar á skiptafundi samtakanna sem verður haldinn í lok maí.

Hafir þú áhuga skaltu senda kynningarbréf og ferilskrá á kjorstjorn@studentar.is

Við hvetjum frambjóðendur til þess að kynna sér lög og verklag samtakanna vel, en nánari upplýsingar um hvert embætti má einmitt finna þar. Þú getur líka haft samband við sitjandi embættismenn, en tengiliða upplýsingar má finna hér.

Mikilvægar upplýsingar:

  • Starfsárið hefst í júní 2022 og er til maí 2023.

  • Vinnutungumál LÍS er íslenska.

    • Efni til birtingar er bæði á ensku og íslensku en fundargögn eru almennt á íslensku.

  • Kjörgengi hafa…

    • Öll sem stunda háskólanám á Íslandi og/eða eru meðlimir í aðildarfélagi LÍS. (getur til dæmis verið í námi erlendis en samt hluti af SÍNE!)

    • Frambjóðendur mega hafa lokið námi, ef það eru innan við tvö ár frá námslokum.

Það eru sjö embætti í framkvæmdastjórn LÍS

Forseti

  • Forsvarsaðili samtakanna

  • Boðar og stýrir fundum

  • Hefur yfirsýn yfir öll verkefni

  • Leiðir stefnumótun

Varaforseti

  • Tengiliður við aðildarfélög

  • Forseti lagbreytingarnefndar

  • Staðgengill forseta

Ritari

  • Ritar og heldur utan um fundargerðir

  • Sér um birtingu efnis á vefsíðu samtakanna

  • Þýðir skjöl samtakanna í samstarfi við forseta

Markaðsstjóri

  • Forseti markaðsnefndar

  • Sér um samfélagsmiðla, kynningarefni og hlaðvarp

  • Skipuleggur auglýsingaherferðir um málefni stúdenta

  • Vinnur í sýnileika samtakanna

Jafnréttisfulltrúi

  • Forseti jafnréttisnefndar

  • Berst fyrir auknu aðgengi að námi og bættri stöðu stúdenta

  • Verkefnastjóri Student Refugees Iceland

Gæðastjóri

  • Forseti gæðanefndar

  • Situr í ráðgjafarnefnd gæðaráðs

  • Stuðlar að þekkingu og áhuga stúdenta á gæðamálum

// English

Dear students,

LÍS is opening the call for candidates for next year’s Executive Committee. The application deadline is 21st of May, if you are interested, please send an introductory letter and CV to kjorstjorn@studentar.is

Candidates will be invitied to introduce themselves to the Board of Representatives. Elections will take place at the Hand-over meeting at the end of May.

Important information:

  • The next operating year will begin in June 2022 and last until May 2023.

  • LÍS' working language is Icelandic.

    • Our published information is in Icelandic and English but meeting documents are generally in Icelandic.

  • Eligability to run…

    • Any university student in Iceland and/or member of an Icelandic student union (e.g. member of SÍNE, the union if Icelandic students abroad).

    • Candidates may have finished studying, as long as they have been a student within the last two years.

    There are seven officers on the executive committee:

President

  • Official union representative

  • Convenes and chairs meetings

  • Oversees all activities

  • Leads policy work

Vice-President

  • Liaison with member unions

  • Chairs legislative committee

  • Stand in for president

Secretary

  • Writes and keeps track of meeting documents and notes

  • Oversees websites and publications

  • Incidental tasks and support

Marketing officer

  • Chairs marketing committee

  • Oversees social media, promotional material and podcast

  • Plans marketing campaigns on student issues

  • Maintains the unions' public visibility

Equal Rights Officer

  • Chairs the equal rights committee

  • Advocates for equal access to education and students' welfare

  • Project manager of Student Refugees Iceland

Quality Officer

  • Chairs the quality committee

  • Sits on the Quality Council

  • Supports knowledge of and interest in quality matters among students

Previous
Previous

NAIS3 í Danmörku

Next
Next

Frambjóðendur til framkvæmdastjórnar LÍS 2022-2023 // Candidates running for the executive committee of LÍS