Könnun á högum foreldra í námi

Landssamtök íslenskra stúdenta leggur fyrir stúdenta könnun á högum foreldra. Könnunin er hluti af rannsókn um aðstæður foreldra í háskólanámi á Íslandi sem er unnin með styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna. Markmið könnunarinnar er að öðlast betri sýn á aðstæður foreldra í námi.

Athugið að könnunin er fyrir alla stúdenta á Íslandi, óháð fjölskyldustöðu. 

Það tekur um það bil 7 mínútur að svara könnuninni. Hægt er að velja um að svara könnunni á íslensku eða ensku.  

Könnunina má finna hér

Previous
Previous

Landssamtök íslenskra stúdenta leita að framkvæmdastjóra // The National Union of Icelandic Students seeks a new CEO

Next
Next

Umsögn LÍS vegna tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025