Landssamtök íslenskra stúdenta leita að framkvæmdastjóra // The National Union of Icelandic Students seeks a new CEO

//English below//

Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru regnhlífarsamtök allra háskólanema á Íslandi sem og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Hlutverk samtakanna er að standa vörð um hagsmuni stúdenta hérlendis sem og hagsmuni íslenskra stúdenta á alþjóðavettvangi og um leið skapa samstarfsvettvang fyrir íslensk stúdentafélög.Samtökin halda utan um verkefni af ýmsum toga sem eiga það sameiginlegt að bæta hagsmuni stúdenta og tryggja jafnrétti til náms.

Samkvæmt lögum LÍS sinnir framkvæmdastjóri daglegum rekstri og hefur yfirumsjón með fjármálum samtakanna.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón með fjármálum samtakanna

  • Gerð fjárhagsáætlunar og ársreiknings

  • Umsjón með vefsíðu samtakanna

  • Hefur samningsumboð fyrir hönd samtakanna og sækir um styrki

  • Heldur utan um framkvæmd viðburða

Hæfniskröfur: 

  • Þekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi er skilyrði

  • Menntun sem nýtist í starfi er kostur 

  • Góð samskiptahæfni, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð

  • Áhugi og þekking á hagsmunabaráttu stúdenta er æskileg

  • Góð kunnátta í íslensku og ensku 

  • Önnur þekking og reynsla sem nýtist í starfi

Framkvæmdastjóri verður ráðinn í 40% starf til og með 1. júní 2024 og hefur vinnuaðstöðu á skrifstofu LÍS í Borgartúni 6, 105 Reykjavík. 

Spurningum um starfið er hægt að beina til forseta LÍS: Alexandra Ýr van Erven, alexandra@studentar.is, s. 6946764

Umsókn sendist á netfang samtakanna lis@studentar.is með kynningarbréfi auk ferilskrár. Umsóknarfrestur er til 23:59 miðvikudaginn 9. Ágúst.

//

The National Union of Icelandic Students seeks a new CEO

The National Union of Icelandic Students is the umbrella organisation for student unions at all universities in Iceland as well as the association of Icelandic students studying abroad. The union's role is to safeguard student rights both in Iceland and of Icelandic students abroad. The organisation manages projects of various kinds.

According to LÍS's law, the managing director handles day-to-day operations and oversees the association's finances. 

Main tasks and responsibilities:

  • Overseeing the association's finances. 

  • Prepares the annual report and budget plan

  • Oversees the organisation's website

  • Contracts and communication with various stakeholders

  • Event management

Qualification

  • Knowledge and experience of finance and accounting

  • An education that is useful in the job is an advantage

  • Good communication skills and independent and disciplined work methods

  • Interest and knowledge about student interest struggle

  • Good knowledge of Icelandic and English

  • Other knowledge and experience that is useful in the job

The CEO will be hired for a 40% position until the 1st of june 2024 and will be situated in LÍS´s headquarters in Borgartún 6, 105 Reykjavík.

Any questions shall be directed to LÍS´s president Alexandra Ýr van Erven, lis@studentar.is, s. 6946764

Applications shall be sent to  lis@studentar.is along with a letter of intent and a CV. Application deadline is at 23:59 the 9th of august. 








Previous
Previous

Landsþing færeyskra stúdenta

Next
Next

Könnun á högum foreldra í námi