Vísindaferð LÍS fyrir stúdenta Háskólans á Akureyri
Nú á dögunum héldu Landssamtök íslenskra stúdenta sína fyrstu vísindaferð fyrir Stúdentafélag Háskólans á Akureyri í sal Visku í Borgartúni 27! Lísa Margrét Gunnarsdóttir, forseti LÍS, kynnti samtökin og starfsemi þeirra fyrir stúdentum HA og stéttarfélagið Viska kynnti námsmannaþjónustu sína fyrir stúdentum HA.
Takk kærlega fyrir komuna og við hlökkum til að endurtaka leikinn!