Dagskrá landsþings 2019
Dagskrá landsþings LÍS samanstendur af hinum ýmsu fyrirlestrum og vinnustofum þar sem unnið er að stefnumótun samtakanna. Að þessu sinni eru yfirskrift þingsins Sjálfbærni og háskólasamfélagið - Hver er okkar samfélagslega ábyrgð? og mun stefnumótun ganga út á það að móta stefnu LÍS í sjálfbærni sem verður síðan lögð fyrir landsþing að ári.
Einnig fara þar fram hefðbundin þingstörf þar sem er meðal annars farið yfir ársskýrslu og -reikning og lagabreytingar. Tvær stefnur eru á dagskrá, en í vetur hefur framkvæmdastjórn unnið að skrifum nýrrar jafnréttisstefnu samtakanna sem og uppfærðri alþjóðastefnu.
Föstudagur 29. mars
8:00 Morgunmatur
9:00 Setning landsþings
Formaður LÍS setur þingið
Ávarp Rektors Háskóla Íslands Jóns Atla Benediktssonar
Ávarp forseta SHÍ Elísabetar Brynjarsdóttur
9:40 Þingstörf
Kosning fundarstjóra og ritara landsþings
Tilnefning trúnaðarmanna
Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Reikningar samtakanna bornir upp til samþykktar
Stefna um alþjóðavæðingu í íslensku háskólasamfélagi
14:00 Fyrirlestrar & vinnustofur
Birgitta Stefánsdóttir: Í átt að sjálfbærari framtíð
Jens Bonde Mikkelsen: A Danish perspective on sustainability and the role of students
Vinnustofa: Forgangsröðun heimsmarkmiða
16:20 Þingstörf
Lagabreytingar
Laugardagur 30. mars
9:00 Þingstörf
Verk- og fjárhagsáætlun LÍS 2019 -2020
10:45 Fyrirlestrar og vinnustofur
Fanney Karlsdóttir: Ísland og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Lára Jóhannsdóttir: Hvað þýðir samfélagsleg ábyrgð eiginlega? - Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja
Rakel Guðmundsdóttir Fyrirlestur
Vinnustofa um Sjálfbærnistefnu LÍS
17:00 Þingstörf
Stefna um jafnrétti í íslensku háskólasamfélagi
Sunnudagur 31. mars
9:00 Vinnustofur
Samantekt úr vinnustofum LÍS lögð fyrir þingið
Forgangsröðun heimsmarkmiða
11:00 Þingstörf
Önnur mál
Kosningar
Tilnefning nýrra fulltrúa í fulltrúaráði
Formaður
Varaformaður
Ritari
Fjármálastjóri
Alþjóðaforseti
Gæðastjóri
Markaðsstjóri
Jafnréttisfulltrúi
Þingi slitið