Making Gender Equality and Student Well-Being a Priority
—English below—
LÍS tóku þátt í ráðstefnu að nafni Making Student Well-Being and Gender Equality a Priority (í. Forgangsröðun af vellíðan stúdenta og kynjajafnrétti). Ráðstefnan átti sér stað í Kaupmannahöfn 15.-17. október. Umsjón ráðstefnunnar var á vegum Danske Studerendes Fællesråd (í. Samtök danskra stúdenta) og Meginfélag føroyskra studenta (í. Samtök færeyskra stúdenta). Fyrirlesarar fluttu mismunandi atriði um málefni þvert á sviðum kynjajafnrétti og vellíðanar stúdenta. Eitt slíkt erindi var flutt af tveimur konum í forystu Ladies First, feminísk samtök í Danmörku. Fyrirlesararnir Louise Marie Genefke og Nikoline Nybo hvöttu þátttakendur að hugsa til kynjamunsins og einnig til eigin bjaga (e. biases) þar sem það varðar kynvitund. Annað erindi snérist um kostnaðarlausa ráðgjöf fyrir stúdenta á vegum Studenterrådgivningen (í. Stúdentaráðgjöf) og var flutt af Mariu Storgaard. Síðasta erindi var flutt af Sascha Faxe, verkefnisstjóri af Ventilen. Ventilen eru samtök sem spornar við einmannaleika ungmenna víða um Danmörku. Kynnt var fyrir þátttakendum hvað veldur einmannaleika og hvernig hægt er að koma í veg fyrir hann. Lært var mikið af þessum erindum. Vinnustofur unnaðar í kjölfar hvers erindis voru einnig okkur til hags.
Við skilum þökkum til allra þátttakenda í þessari ráðstefnu. Við hlökkum til að innleiða það sem við lærðum inn í starfsemi okkar samtaka.
—
LÍS participated in a conference called „Making Student Well-Being and Gender Equality a Priority“. The conference was held in Copenhagen from October 15th-17th. The conference was overseen by Danske Studerendes Fællesråd (English: Association of Danish Students) and Meginfélag føroyskra studenta (English: Association of Faroese Students). Presenters gave presentations about things relating to gender equality and student well-being. One such presentation was done by the two leaders of Ladies First, a feminist organization in Denmark. Lectureres Louise Marie Genefke and Nikoline Nybo encouraged participants to ponder the gender gap and also their own biases regarding gender. Another presentation was centered on free counsel that students are given by Studenterrådgivningen (English: The Student Counselling Service) and was carried out by Maria Storgaard. The last presentation was done by Sascha Faxe, project manager of Ventilen, a program meant to prevent loneliness amongst young adults in Denmark. Participants were told what contributes to loneliness and how to lessen it. A lot was learned from these presentations. Workshops were done after said presentations, which was to our benefit.
We thank everyone that took part in this conference. We look forward to incorporating all of what we learned into LÍS.