Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

ESU gagnrýnir Menntasjóð námsmanna

Samband evrópskra stúdenta (ESU) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna endurskoðunar á Menntasjóði námsmanna. Sambandið gagnrýnir skort á stuðningi við stúdenta á Íslandi og hvetur stjórnvöld til þess að nýta endurskoðunina til þess að gera nauðsynlegar breytingar á sjóðnum með það að markmiði að hann geti þjónað hlutverki sínu sem félagslegur jöfnunarsjóður.

Frekari upplýsingar má finna á: esu-online.org

Yfirlýsinguna í heild sinni má sjá hér að neðan:

Now the law on the Student Education Fund is to be reviewed in Iceland. LÍS and ESU
stress that the opportunity this revision creates will be used to its fullest in order to
make necessary changes to the Fund. In the past 10 years the amount of students
who use the fund has decreased by half which proposes important questions
regarding access to higher education in Iceland. It is necessary to analyze which
group the current incentive and grant system benefits, and then examine whether
the role of the fund as a social equalization fund can be better fulfilled with other
implementations. It is clear that the low amount students receive for maintenance
from the loan limits access to education and is one of the main reasons why
Icelandic students work more with their studies than other European countries
according to statistics from
Eurostudent. In addition, the arrangement of the free
income limit creates a vicious circle where students are forced to work more to
support themselves, despite being on subsistence loans, but at the same time the
student loans are reduced so they have to work even more. As before, students
underline the importance that student loans are sufficient to cover general living
expenses in this country.
Interest rates on student loans in Iceland have worsened significantly with the
introduction of the Student Loan Fund Act. The previous Student Loan Fund was
indexed and carried a fixed interest rate of 1% until recently, when they were lowered
to 0.4%. Interest rates on loans from the current Icelandic Student Loan Fund vary,
however, and can be up to 4% for indexed loans and 9% for non-indexed loans. On
March 10, the current student loan’s interest rates were therefore 2.28% (index-linked)
and 9.11% (non-index-linked).
Students are requesting statistics on borrowers who have met the law’s requirements
to complete their studies on time and thereby receive a 30% elimination of their loan,
broken down by family and residential situation, including whether they live abroad,
in the hope that it will shed light on which groups of new the system benefits the
most, as well as which groups need to be better supported.

It can be assumed that after three years there will be better experience with the
system and it is likely that more detailed information about the effects of the system
will be revealed during the period.
It is clear that there is limited data on this new system and analysis of the effects of
the changes it brought about are scarce. It is therefore particularly important that the
Icelandic Ministry of Universities, Industry and Innovation makes a detailed
assessment of the situation and devotes plenty of time to the analytical work on
which this revision must be based. It is also necessary to examine the organization
itself, i.e. The Icelandic Student Loan Fund, and the work processes that are carried
out there. The analysis must take into account factors such as maintenance loans
and high student employment.
It is clear that Icelandic students still, in principle, live with an inadequate support
system. The review must be used to the fullest and the system as a whole should be
examined in detail, with equal access to education as a priority.
The European Students ́ Union and Landssamtök Íslenskra Stúdenta urge the
Icelandic government to make the necessary changes in order for the fund to fulfill its
statutory role as a social equalization fund.

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Fulltrúaráðsfundur 27. júní

Þriðjudaginn 27. júní kl 17:00 verður fundur hjá fulltrúaráði LÍS.

Í fulltrúaráði LÍS sitja 2 fulltrúar frá hverju aðildarfélagi LÍS. Að LÍS standa átta aðildarfélög sem eru í forsvari fyrir stúdenta við Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst, Landbúnaðarháskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Háskólann á Hólum, Háskóla Íslands og fyrir íslenska stúdenta sem stunda nám erlendis.

Fulltrúaráðsfundir eru skv. lögum LÍS opnir öllum stúdentum og hvetjum við alla háskólanema með áhuga á hagsmunabaráttu stúdenta að sækja fundina. Að þessu sinni er fundurinn haldinn á 4. hæði í Borgartúni 6 (sal BHM). Fulltrúar í fulltrúaráði geta nálgast fundargögn á heimasvæði fundarins.

Dagksrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar

  2. Kjör í framkvæmdastjórn

  3. Fjárhagsáætlun

  4. Skipan fulltrúa í stjórn Menntasjóðs námsmanna

  5. Erindi til Félags- og vinnumarkaðráðherra

  6. Reiknilíkan háskólanna

  7. Önnur mál

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Nýr sumarstarfsmaður á skrifstofu Landssamtaka íslenskra stúdenta// New summer employee at the office of the National Association of Icelandic Students

Katrín Björk Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sumarstarfsmaður á skrifstofu Landssamtaka íslenskra stúdenta. Þar mun hún vinna í framkvæmd rannsókn á högum foreldra í námi.

Katrín Björk er 26 ára gömul og er að ljúka við BA nám í félagsráðgjöf. Hún býr yfir mikilli reynslu úr félagsstörfum og starfaði síðastliðið skólaár sem hagsmunafulltrúi SHÍ.

Katrín Björk hefur fjölbreytta reynslu úr félagsstörfum m.a. sem forseti Röskvu, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Einnig sat hún í stjórn Faró nemendafélags félgsráðgjafarnema við Háskóla Íslands sem og vera núverandi fulltrúi stúdenta í Háskólaráði Háskóla Íslands.

Katrín Björk hefur mikinn áhuga á og metnað fyrir hagsmunabaráttu stúdenta. Í gegnum hennar félagsstörf hefur hún öðlast mikla reynslu í hagsmunagæslu og hefur fengið mikla innsýn í þær hindranir sem stúdentar standa fyrir. Bæði menntun hennar og fyrri störf munu nýtast vel í starfi hennar í framkvæmd á rannsókninni. Nám hennar í félagsráðgjöf hefur kennt henni mikla aðferðafræði sem mun nýtast henni vel í rannsóknarvinnu. Katrín er réttsýn, einlæg og býr yfir miklum drifkrafti og frumkvæði. Allt eru þetta kostir sem eru ómetanlegir í komandi starfi. Fulltrúaráð LÍS ákvað því að ráða hana sem sumarstarfsmann samtakanna og hlökkum við til samstarfsins framundan.

-English-

Katrín Björk Kristjánsdóttir has been hired as a new summer employee at the office of the National Association of Icelandic Students. There, she will work on the implementation of a study on parents' well-being in higher education.

Katrín Björk is 26 years old and is finishing her BA program in social work. She has a lot of experience in civil engagement and worked last school year as an interest representative of SHÍ.

Katrín Björk has diverse experience from civil engagement, e.g. as the president of Röskva, the organisation of socially minded students at the University of Iceland. She also sat on the board of the Faró student association for social work students at the University of Iceland, as well as being the current student representative in the University Council of the University of Iceland.

Katrín Björk is very interested in and ambitious for student advocacy. Through her civil engaement work, she has gained a lot of experience in lobbying and has gained a lot of insight into the obstacles that students face. Both her education and previous work will be useful in her work in the implementation of the research. Her studies in social work have taught her a lot of methodology that will be useful to her in research work. Katrín is honest, sincere and has a lot of drive and initiative. All these are advantages that are invaluable in future work. The LÍS board of representatives, therefore, decided to hire her as the organization's summer employee, and we look forward to the collaboration ahead.

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Skiptafundur LÍS

Fimmtudaginn 25. maí kl 18:00 verður skiptafundur LÍS 2023 haldinn í Borgartúni 6. Á skiptafundi verður árið gert upp, ársskýrsla lögð til samþykktar og ný stjórn og fulltrúaráð taka við keflinu. Að fundi loknum verður gleðistund þar sem verður skálað fyrir öflugu starfsári. Við hvetjum öll áhguasöm um hagsmunabaráttu stúdenta að mæta á fundinn. Fulltrúar geta nálgast fundargögn á heimasvæði ráðsins. Dagskrá fundarins er eftirafrandi:

  1. Fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar

  2. Fjárhagsáætlun 2023-2024

  3. Árskýsla 2022-2023

  4. Alþjóðamál

  5. Framboð til framkvæmdastjórnar

  6. Fráfarandi framkvæmdastjórn og fulltrúaráð gefa keflið áfram

  7. Forseti ávarpar fundinn

  8. Önnur mál

Þá skal vakin sérstök athygli á því að kosið verður í embætti alþjóða- og jafnréttisfulltrúa LÍS. Frekari upplýsingar um kjörgengi og framboð sjá hér.

Read More
Landssamtök íslenskra stúdenta Landssamtök íslenskra stúdenta

Opið fyrir framboð í framkvæmdastjórn LÍS 2023-2024! / Open for applications for LÍS's executive committee 2023-2024!

// English below


LÍS óskar eftir framboði í framkvæmdastjórn LÍS fyrir starfsárið 2023-2024. Tvær stöður eru lausar: Alþjóðafulltrúi og jafnréttisfulltrúi

Framboðsfrestur er til og með 26. júní 2023. Hafir þú áhuga skaltu senda kynningarbréf og ferilskrá á kjorstjorn@studentar.is

Kosið er í embætti á fulltrúaráðsfundi LÍS sem verður haldinn 27. júní. Fundarboð berst umsækjendum.

Við hvetjum frambjóðendur til þess að kynna sér lög og verklag samtakanna vel, en nánari upplýsingar um hvert embætti má einmitt finna þar. Þú getur líka haft samband við sitjandi embættismenn, en tengiliða upplýsingar má finna hér.

Starfsárið hefst í júlí 2023 og er til lok maí 2024.


Kjörgengi hafa:

Öll sem stunda háskólanám á Íslandi og/eða eru meðlimir í aðildarfélagi LÍS

Frambjóðendur mega hafa lokið námi, ef það eru innan við tvö ár frá námslokum

Hér fyrir neðan kemur stutt samantekt um embættin tvö sem er laust til framboðs en eins og áður segir eru það alþjóðafulltrúi og jafnréttisfulltrúi. 


Alþjóðafulltrúi

  • Forseti alþjóðanefndar

  • Sækir ráðstefnur erlendis fyrir hönd samtakanna

  • Viðheldur tengslaneti LÍS á alþjóðavísu

  • Verkefnastjóri Student Refugees Iceland

Jafnréttisfulltrúi

  • Forseti jafnréttisnefndar

  • Stuðlar að auknu aðgengi að námi og bættri stöðu allra stúdenta

  • Hefur yfirumsjón með jafnréttismálum samtakanna

  • Verkefnastjóri Student Refugees Iceland

ENGLISH

Dear students,

LÍS is opening the call for candidates for next year’s Executive Committee. The application deadline is 26th of June, if you are interested, please send an introductory letter and CV to kjorstjorn@studentar.is

The voting takes place on LÍS´s end of the year meeting the 27th of June. An invite to the meeting will be sent to applicants timely.

Eligability to run:

Any university student in Iceland and/or member of an Icelandic student union (e.g. member of SÍNE, the union if Icelandic students abroad).

Candidates may have finished studying, as long as they have been a student within the last two years.

There are two positions available on the executive committee:

International officer

  • President of the International committee

  • Attends conference abroad on behalf of the association

  • Maintains LÍS´s international network

  • Project manager of Student Refugees Iceland

Equal Rights Officer

  • Chairs the equal rights committee

  • Advocates for equal access to education and students' welfare

  • Project manager of Student Refugees Iceland

Read More