Kall eftir starfskrafti í Samtökum evrópskra stúdenta /// Call for job applications to work for the European Students' Union
Samtök evrópskra stúdenta (e. European Students’ Union, eða ESU) kallar eftir starfskrafti í stöðum félagsaðildarstjóra (e. Membership Coordinator), jafnréttisstjóra (e. Equality Coordinator) og mannréttinda- og samstöðustjóra (e. Human Rights and Solidary Coordinator). Þau sem hafa áhuga mega hafa samband við okkur á lis@studentar.is til þess að nálgast fleiri upplýsingar.
Ath.: Samtökin eru með aðstöðu í höfuðborg Belgíu, Brússel. Þó að verið sé að leita að einhverjum sem gæti unnið að heiman er það samt nauðsynlegt að geta ferðast reglulega.
___
The European Students Union, also known as ESU, is looking for people to fill the positions of Membership Coordinator, Equality Coordinator, and Human Rights and Solidarity Coordinator. Those interested may contact us at lis@studentar.is in order to receive more information.
Note: The union is headquartered in the capital of Belgium, Brussels. Although they are looking for someone that can work from home, it is still necessary to be able to travel often.
Ný framkvæmdastjórn tekin til starfa / New executive committee has taken over
Stjórnarskipti Landssamtaka íslenskra stúdenta áttu sér stað þriðjudaginn 25. júní.
Stjórnin var kjörin á Landsþingi í mars en eftir lærdómsríkt skiptatímabil er nú starfsárið 2021-2022 formlega hafið.
/
The handover of power to the new Executive Committee of the National Union of Icelandic Students took place on Tuesday 25 June.
The Executive Committee was elected at the National Assembly in March, but after an instructive handover period, the operating year 2021-2022 has now officially begun.
Stjórnarskipti Landssamtaka íslenskra stúdenta áttu sér stað þriðjudaginn 25. júní.
Stjórnin var kjörin á Landsþingi í mars en eftir lærdómsríkt skiptatímabil er nú starfsárið 2021-2022 formlega hafið.
Í nýrri framkvæmdastjórn sitja:
Forseti: Derek Terell Allen
Varaforseti: Kolbrún Lára Kjartansdóttir
Ritari: Úlfur Atli Stefaníuson
Alþjóðafulltrúi: Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir
Jafnréttisfulltrúi: Jonathan Wood
Markaðsstjóri: Nhung Hong Thi Ngô
Gæðastjóri: Enn ókjörinn
New executive committee has taken over
The handover of power to the new Executive Committee of the National Union of Icelandic Students took place on Tuesday 25 June.
The Executive Committee was elected at the National Assembly in March, but after an instructive handover period, the operating year 2021-2022 has now officially begun.
The members of the new Executive Committee are:
President: Derek Terell Allen
Vice-President: Kolbrún Lára Kjartansdóttir
Secretary: Úlfur Atli Stefaníuson
International Officer: Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir
Equal Rights Officer: Jonathan Wood
Marketing Officer: Nhung Hong Thi Ngô
Quality Assurance Officer: Still unelected
The departing Executive Committee would like to thank all of our collaborators over the past year and wish the new EC all the best!
Jobs for ALL students: International students anticipating summer opportunities // Störf fyrir ALLA stúdenta: Alþjóðlegir stúdentar bíða eftir sumarstörfum
We invite the Ministry of Education, Science and Culture to look into the issue with the work permits for those international students that already reside in Iceland, particularly for the summer period. By eliminating this obstacle, we can ensure a more fair, equal and just society where everyone can contribute and fulfil their full potential.
//
Við bjóðum Mennta- og menningarmálaráðherra að skoða atvinnuleyfi fyrir þá alþjóðlegu stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi, sérstaklega yfir sumartímann. Með því að útrýma þessari hindrun getum við tryggt sanngjarnara, jafnara og réttlátara samfélag þar sem öll geta lagt sitt af mörkum.
-Icelandic below-
A large number of international students from outside the EEA area are working part-time jobs while studying full time. We would like to bring your attention to the fact that employment for international students is necessary not only to survive, which is already challenging, but they also need to show a certain amount in their bank account to extend their student residence permit. According to ÚTL, this sum must equal 212,694 per month, meaning students must have 2,552,328 ISK on their account or prove that they will receive this amount from the employer supported by a work permit and contract for the duration of one year. Notably, students are only allowed to work 40% during their studies. Thus, the question arises: Where does one find a job that pays 212,694 for 40% employment? Particularly during the pandemic crisis!
It is evident that in situations like this, students are at risk of not being able to pay their rent, but in addition they can run the danger of not being able to extend their permit, putting the future of their studies in question, and all because of financial constraints. Important to note, summertime is the only window when non-EU/EEA students are allowed to work full time. International students have suffered job losses to an extent that is not less than losses suffered by Icelandic students. Thus, it seems fair to include all groups of students when it comes to economic support and job opportunities.
To address this problem, the Ministry of Social Affairs has provided funds that allowed to create summer jobs for students, which is a great economic measure for students as well as for the state’s economy. Nevertheless, as the experience of the last summer shows, most of the jobs advertised on Vinnumálastofnun (VMS) required advanced knowledge of Icelandic, putting the students who have not obtained such a level at disadvantage.
Furthermore, to complicate matters, in order to obtain a job, non-EEA students must apply for a work permit and they are not allowed to begin working until they get a positive decision from VMS and UTL. This process can take up to a month. Thus, in circumstances pertaining to summer jobs, where jobs are only provided for 2,5 months, the chances of being able to get hired are extremely low, unless the student can start a job before the answer from VMS and ÚTL arrives. In general, for those students who already reside in Iceland based on their student permit, waiting for an answer before beginning to work is very impractical.
After all, international students pay the same taxes, but they are not entitled to the same support and opportunities. Thus, it is important to ensure that the summer jobs are available to all students and do not discriminate against certain groups.
We invite the Ministry of Education, Science and Culture to look into the issue with the work permits for those international students that already reside in Iceland, particularly for the summer period. By eliminating this obstacle, we can ensure a more fair, equal and just society where everyone can contribute and fulfil their full potential.
///
Mikill fjöldi alþjóðlegra stúdenta utan EES-svæðisins er í hlutastarfi meðan þau stunda fullt nám. Við viljum vekja athygli á því að alþjóðlegir stúdentar þurfa ekki einungis að vinna til að lifa af (sem er nú þegar krefjandi), heldur þurfa þau einnig að eiga ákveðna upphæð á bankareikningum sínum til að framlengja dvalarleyfinu sínu. Samkvæmt ÚTL verður þessi upphæð að vera 212.694 á mánuði, sem þýðir að stúdentar verða að eiga 2.552.328 krónur á reikningi sínum eða sanna að þau muni fá þessa upphæð frá vinnuveitanda samkvæmt atvinnuleyfi og samningi sem gilda í eitt ár. Sérstaklega er alþjóðlegum stúdentum aðeins heimilt að vinna 40% meðan á náminu stendur. Þá vaknar spurningin: Hvar finnum við vinnu sem borgar 212.694 fyrir 40% starf? Sérstaklega í heimsfaraldri!
Það er augljóst að í aðstæðum eins og þessum eru stúdentar í hættu að geta ekki borgað leigu sína en auk þess geta þau átt hættu á að geta ekki framlengt dvalarleyfið sitt, sem setur framtíð náms þeirra í húfi. Þetta er allt vegna fjárhagslegra þvingana. Mikilvægt er að hafa í huga að sumartíminn er eini glugginn þar sem stúdentar utan ESB / EES fá að vinna 100% starf. Alþjóðlegir stúdentar hafa orðið fyrir atvinnumissi að því marki sem er ekki minna en tap þeirra íslenskra. Þannig virðist sanngjarnt að taka tillit til allra nemendahópa þegar kemur að efnahagslegum stuðningi og atvinnutækifærum.
Til að bregðast við þessu vandamáli hefur Félagsmálaráðuneytið veitt fé sem gerir vinnustöðum kleift að skapa sumarstörf fyrir námsmenn, sem er frábær efnahagsleg aðgerð fyrir námsmenn sem og fyrir efnahag ríkisins. Engu að síður, eins og reynslan frá síðasta sumri sýnir, kröfðust flest störf sem auglýst voru hjá Vinnumálastofnun (VMS) góðrar íslenskukunnáttu og setti þá stúdenta sem ekki hafa náð slíku stigi í óhag.
Til að flækja málin frekar þurfa stúdentar utan EES að sækja um atvinnuleyfi og þau mega ekki hefja störf fyrr en þau fá jákvæða ákvörðun frá VMS og ÚTL. Þetta ferli getur tekið allt að mánuð. Þannig, við aðstæður sem lúta að sumarstörfum, þar sem störf eru aðeins veitt í 2,5 mánuði, eru líkurnar á að geta ráðið sig ákaflega litlar nema ef stúdent geti hafið starf áður en svar frá VMS og ÚTL berst. Almennt er það mjög óframkvæmanlegt fyrir þá stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi miðað við námsleyfi sitt.
Þegar öllu er á botninn hvolft greiða alþjóðlegir stúdentar sömu skatta og íslenskir stúdentar en eiga ekki rétt á sama stuðningi og tækifærum. Því er mikilvægt að tryggja að sumarstörfin standi öllum stúdentum til boða og mismuni ekki ákveðnum hópum.
Við bjóðum Mennta- og menningarmálaráðherra að skoða atvinnuleyfi fyrir þá alþjóðlegu stúdenta sem þegar eru búsettir á Íslandi, sérstaklega yfir sumartímann. Með því að útrýma þessari hindrun getum við tryggt sanngjarnara, jafnara og réttlátara samfélag þar sem öll geta lagt sitt af mörkum.
Sumarstörf í boði, meðal annars hjá LÍS! // Summer jobs now available, among other places at LÍS!
Nú hafa fjölmörg sumarstörf fyrir stúdenta birst á vef vinnumálastofnunar!
Þar er meðal annars að finna spennandi sumarstarf sem verkefnastjóri hjá LÍS! Sótt er um í gegnum vef vinnumálastofnunar en ekki hika við af hafa samband við lis@studentar.is ef spurningar vakna.
//
Summer jobs for students are now being advertised on the Directorate of Labours’ website!
There you can also find an exciting summer project manager position at LÍS! Apply through the link above, but feel free to send any questions to lis@studentar.is.
Nú hafa fjölmörg sumarstörf fyrir stúdenta birst á vef vinnumálastofnunar!
Þar er meðal annars að finna spennandi sumarstarf hjá LÍS! Sótt er um í gegnum vef vinnumálastofnunar en ekki hika við af hafa samband við lis@studentar.is ef spurningar vakna.
Ath. stöðunni hefur verið breytt úr 50% í 100% og umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 23. maí
Landssamtök íslenskra stúdenta leita að tímabundnum verkefnastjóra til þess að halda utan um ýmis átaksverkefni í sumar og leggja góðan grunn að næsta starfsári samtakanna. Ný stjórn tekur við 25. maí og nýr verkefnastjóri myndi hefja störf 1. júní. Um er að ræða hlutastarf í 100% stöðu og laun eru samkvæmt kjarasamningi skrifstofufólks hjá VR. Aðrir starfsmenn samtakanna eru forseti og varaforseti, einnig í hlutastarfi í sumar. Ráðningartímabilið er frá 1. júní -15. ágúst en möguleiki er á því að endurnýja samninginn um haustið og ganga í hlutverk framkvæmdastjóra LÍS til lok maí 2022.
Hlutverkið felur í sér umsjón með fjármálum, rekstri og undirbúning viðburða og verkefna sem hluti af 8 manna stjórn. Þetta felur m.a. í sér:
Að leita að og sækja um styrki og annars konar tækifæri til fjáröflunar
Bókhald og launagreiðslur
Skipulagning viðburða varðandi praktísk atriði (staðsetning, veitingar, o.s.frv.)
Þátttaka í ýmsum verkefnum samtakanna (hagsmunagæsla, fundarhald, almannatengsl)
Við mælum eindregið með því að skoða lög og verklag samtakanna áður en sótt er um, sérstaklega kafla um starfsfólk samtakanna og framkvæmdastjóra. Þar sem ráðið er í stöðuna en ekki kosið þá þarf verkefnastjóri að gæta hlutleysis og hefur ekki heimild til þess að koma fram opinberlega fyrir hönd samtakanna. Samt sem áður er kostur að þekkja til eða hafa reynslu af vinnu í stúdentabaráttu. Önnur hæfisskilyrði eru eftirfarandi:
Góð íslenskukunnátta
Góð enskukunnátta
Skipulögð vinnubrögð
Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Þekking eða reynsla af bókhaldsvinnu
Þekking eða reynsla af fjáröflun og styrktarumsóknum
Frumkvæði og skipulagshæfni
//
Summer jobs now available, among other places at LÍS!
Summer jobs for students are now being advertised on the Directorate of Labours’ website!
There you can also find an exciting summer position at LÍS! Apply through the link above, but feel free to send any questions to lis@studentar.is.
The National Union of Icelandic Students is looking for a temporary project manager to manage various initiatives this summer and lay a good foundation for the union’s next year of operation. A new board will take over on 25 May and the new project manager would start work on 1 June. This is a full time position and the salary is according to the wage agreement of VR's office staff. Other employees oare the president and vice president, also part-time this summer. The period is from June 1st -August 15th, but there is a possibility of renewing the contract in the autumn and taking on the role of LÍS's Executive Officer until the end of May 2022.
The role involves overseeing finances, operations and preparation of events and projects as part of an 8-member board. This includes e.g. includes:
Looking for and applying for grants and other types of fundraising opportunities
Accounting and payroll
Chair of the Finance Committee (2-5 volunteers who can be assigned tasks)
Organization of events regarding practical issues (location, refreshments, etc.)
Participation in various projects of the association (advocacy, meetings, public relations)
We strongly recommend reviewing the association's laws before applying, especially the section on the association's staff. As the position is hired rather than elected, the project manager must maintain neutral and is not authorized to appear publicly on behalf of the union. However, it is an advantage to have experience of working within the student movement. Other eligibility requirements are as follows:
Good Icelandic skills
Good English skills
Organized work practices
Education and experience of use in the position
Knowledge or experience of accounting work
Knowledge or experience of fundraising and grant applications
Good organizational skills and initiative
Yfirlýsing LÍS um aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 // LÍS’ statement on governmental action in response to COVID-19
Aukin framlög til geðheilbrigðismála í háskólum fagnaðarefni, en kalli eftir hærri framfærslulánum aðeins svarað að hluta
/
Increased contributions to mental health services in universities welcomed, but calls for higher subsistence loans only partially answered
Yfirlýsing LÍS um aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19:
Aukin framlög til geðheilbrigðismála í háskólum fagnaðarefni, en kalli eftir hærri framfærslulánum aðeins svarað að hluta
Aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 sem tilkynnt voru á föstudaginn fela í sér ýmis atriði sem snúa að stúdentum. Þegar hafði verið tilkynnt um sumarnám, námslán að sumri og sérstök sumarstörf fyrir stúdenta, allar mikilvægar og nauðsynlegar aðgerðir til þess að styðja við stúdenta í gegnum faraldurinn.
Í þessari tilkynningu kemur fram að veita eigi fjármagn sérstaklega til háskólanna til að auka stuðning við stúdenta í geðheilbrigðismálum vegna aukinnar eftirspurnar frá því að heimsfaraldurinn hófst. Við fögnum þessu innilega sem og öðrum skrefum sem hafa verið tekin í því að bæta aðgengi ungs fólks almennt að geðheilbrigðisþjónustu. LÍS og stúdentahreyfingarnar hafa lengi bent á slæma geðheilsu stúdenta og skort á úrræðum, en með þessum framförum á fólk betri möguleika á því að njóta sín í námi og byggja stöðugan grunn að sinni framtíð.
Samt sem áður verða LÍS að lýsa yfir vonbrigðum yfir því að stjórnvöld hafi ekki svarað kalli stúdenta eftir hærri framfærslulánum nema að takmörkuðu leiti. Eftir mikinn þrýsting frá stúdentum var niðurstaða ríkisstjórnarinnar sú að stúdentar sem þéna undir frítekjumarkið geta sótt um auka lán sem nemur 6% af framfærslu. Við vonum innilega að þessi aðgerð komi þeim að gagni sem hafa lent í tekjutapi vegna faraldursins, en barátta stúdenta um viðunandi framfærslu snerist ekki um tímabundna aðgerð fyrir afmarkaðan hóp.
Yfirlýsinguna í heild má lesa hér:
//
LÍS’ statement on governmental action in response to COVID-19:
Increased contributions to mental health services in universities welcomed, but calls for higher subsistence loans only partially answered
The government's action on COVID-19 announced on Friday includes a number of student issues. Summer studies, summer student loans and special student jobs had already been announced, all important and necessary measures to support students through the pandemic.
This newest announcement states that funding will be provided specifically to universities to increase support for students’ mental health due to increased demand since the onset of the pandemic. We sincerely welcome this, as well as other steps that have been taken to improve young people's access to mental health services in general. LÍS and the student movements have long pointed out the poor mental health of students and the lack of resources, and with these improvements people have a better chance of making the most of their studies and building a solid foundation for their future.
However, LÍS has to express its disappointment that the government has not responded to students' calls for higher maintenance loans except to a limited extent. After a lot of pressure from students, the government decided that students earning under the maximum income limit can apply for an extra loan amounting to 6% of the subsistence loan. We sincerely hope that this measure will benefit those who have lost income due to the pandemic, but students' demands for adequate financial support was not about a temporary measure for a limited group.
The statement as a whole can be seen here: