Aðgengismál

Þessi síða á að veita nemendum á háskólastigi á Íslandi upplýsingar um réttindi sín í námi og úrræði sem standa til boða í náminu. Síðan er sérstaklega ætluð fötluðum nemendum og/eða nemendum með sértæka námsörðugleika.

Frekari upplýsingar um hvern skóla fyrir sig

Þetta verkefni er styrkt af ÖBÍ réttindasamtökum og kemur frá verkefninu Réttinda Ronja